EfnahagsmálViðskipti

Væri „ekki heppi­legt“ að sjá gengi krónunnar styrkjast mikið meira - Innherji

Hörður Ægisson

2025-04-02 17:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Það er óþægilegt sjá utanríkisviðskiptin og krónuna vera færast í sitthvora áttina, eins og hefur verið reyndin að undanförnu með gengisstyrkingu og auknum viðskiptahalla, sögn seðlabankastjóra, og undirstrikar þetta ekki þróun sem Seðlabankinn fagnar. Krónan hefur aðeins gefið eftir síðustu daga í kjölfar þess Seðlabankinn beitti gjaldeyrisinngripum í fyrsta sinn í meira en eitt ár og Ásgeir Jónsson segir það væri ekki heppilegt sjá gengið styrkjast mikið meira en orðið hefur.

Lestu meira

Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.

Haltu áfram lesa Innherja með því gerast áskrifandi hér að neðan.]] Virkja áskrift

Ertu leita fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband

Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.]] Innskrá

Nafnalisti

  • Ásgeir JónssonSeðlabankastjóri

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 149 eindir í 12 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 66,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,57.