Stjórnmál

Samstíga gegn Trump

Ritstjórn mbl.is

2025-03-14 20:55

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Leiðtogar allra stjórnmálaflokka Grænlands fordæma fyrirætlanir Donalds Trump Bandaríkjaforseta um taka yfir landið.

Viðformenn allra flokkagetum ekki sætt okkur við endurteknar yfirlýsingar um innlimun og yfirráð yfir Grænlandi, segja leiðtogar fimm þingflokka Grænlands í sameiginlegri yfirlýsingu sem birt var á Facebook í dag.

Trump lýsti síðast áhuga sínum á innlima Grænland í gær.

Óásættanlegt

Við sem flokksformenn teljum þessa hegðun óásættanlega gagnvart vinum okkar og bandamönnum sem eru saman í varnarbandalagi, segir í yfirlýsingunni sem gefin er út í kjölfar neyðarfundar.

Flokksformennirnir bættu við þeir leggi áherslu á Grænland haldi áfram því starfi fyrir Grænland sem þegar er í gangi í gegnum diplómatíska farvegi í samræmi við alþjóðalög og reglur. Við stöndum öll baki þessum aðgerðum og höfnum eindregið tilraunum til skapa sundrungu, segir í tilkynningunni,

Þegar blaðamenn í Hvíta húsinu spurðu Trump í gær um yfirtöku á eyjunni, sagði hann: Ég held það muni gerast.

Mark Rutte, framkvæmdastjóri NATO, sem hafði þá nýverið fundað með Trump, neitaði tjá sig um málið.

Nóg komið mati Egede

Muté B. Egede, fráfarandi formaður landsstjórnar Grænlands, brást við með því segja væri nóg komið. Grænlendingar þurfi ítreka neitunina. Hann geti ekki haldið áfram vanvirða þjóðina.

Egede er enn leiðtogi Grænlands á meðan beðið er eftir landsstjórn verði mynduð. Flokkur hans beið afhroð í þingkosningunum á þriðjudag.

Bandaríkjaforseti hefur enn einu sinni viðrað hugmyndina um innlima okkur. Ég get alls ekki sætt mig við það, skrifaði hann á Facebook og bætti við hann myndi kalla saman leiðtoga flokka landsins.

Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur, hafnaði einnig nýjustu ummælum Trumps í dag og sagði Grænland gæti ekki verið tekið yfir af öðru landi.

Ef þú skoðar NATO-sáttmálann, sáttmála Sameinuðu þjóðanna eða alþjóðalög, þá er ekki hægt innlima Grænland, sagði Løkke við blaðamenn.

Nafnalisti

  • Donald Trump Bandaríkjaforsetafrændi hennar
  • Egedelútherskur trúboði, danskur og norskur
  • Facebookbandarískur samfélagsmiðill
  • Lars Løkke Rasmussenfyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur
  • LøkkeJafnaðarmannaflokkur Frederiksen
  • Mark Ruttefráfarandi forsætisráðherra Hollands
  • Muté B. Egede
  • Trumpkjörinn forseti Bandaríkjanna
  • Trumpskosningabarátta

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 342 eindir í 19 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 18 málsgreinar eða 94,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,62.