Sjúkratryggingar harma mistök

Ritstjórn mbl.is

2025-04-02 17:52

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Sjúkartryggingar Íslands harma mistök sem áttu sér stað við útsendingu reikninga til fólks sem hafði fengið þjónustu ljósmæðra í heimahúsi.

Ljósmæðrafélag Íslands sendi tilkynningu þar sem fram kemur reikningar hafi verið sendir til fjölskyldna sem fengu þjónustuna í stað þess reikningar hefðu skilað sér frá Ljósmæðrum til Sjúkratrygginga.

Vinnslan stöðvuð um leið

Sjúkratryggingar harma fyrir mistök hafi verið sendar út upplýsingar vegna heilbrigðisþjónustu til afmarkaðs hóps þjónustuþega og heilbrigðisstarfsfólks, í tengslum við breytingu á útsendingu gagna. Vinnsla var stöðvuð um leið og málið uppgötvaðist, segir í tilkynningu frá .

Vert er taka fram þær upplýsingar sem sendar voru sneru eingöngu þjónustu sem þjónustuþegi hafði fengið hjá viðkomandi heilbrigðisstarfsfólki og innihéldu upplýsingar sem þjónustuþegi og heilbrigðisstarfsmaður höfðu rétt á .

Gera ráðstafanir vegna atviksins

Sjúkratryggingar leggja ríka áherslu á öryggi gagna og líta málið alvarlegum augum. Búið er greina hvað gerðist og gera viðeigandi ráðstafanir við útsendingu gagna til koma í veg fyrir slíkt geti endurtekið sig, segir í tilkynningu.

Nafnalisti

  • Ljósmæðrafélag ÍslandsLMFÍ

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 184 eindir í 9 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 9 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,67.