Beita sér enn frekar gegn Úkraínu

Ritstjórn mbl.is

2025-03-05 16:42

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Bandarísk stjórnvöld hafa ákveðið hætta tímabundið deila njósnaupplýsingum með úkraínskum stjórnvöldum.

John Ratcliffe, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar CIA, staðfestir þetta.

Ákvörðunin kemur í kjölfar þess Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað stöðva tímabundið hernaðaraðstoð við Úkraínu.

Trump forseti efast raunverulega um hvort Selenskí forseti reiðubúinn skuldbinda sig friðarviðræðum, segir Ratcliffe við Fox News.

Fyrir úkraínska herinn geta njósnaupplýsingar verið jafn mikilvægar og hernaðargögn í stríðinu við Rússa.

Hann segir um tímabundnar aðgerðir ræða og á hann von á Bandaríkin haldi áfram þéttu samstarfi við Úkraínu í framtíðinni.

Stirð samskipti

Samskipti Bandaríkjanna og Úkraínu hafa verið stirð eftir spennuþrunginn fund Volodimírs Selenskís Úkraínuforseta og Trumps í Hvíta húsinu á föstudaginn í síðustu viku. Trump og varaforseti hans J.D. Vance sökuðu Selenskí meðal annars um vanþakklæti.

Mike Waltz, þjóðaröryggisráðgjafi Trumps, sagði Bandaríkin hafa tekið skref aftur og þau séu endurskoða allar hliðar sambandsins við Úkraínu.

Selenskí hefur reynt liðka fyrir samskiptin á nýjan leik með því segjast sjá eftir því sem gerðist á fundinum og hann vilji bæta úr stöðunni.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Fox Newsbandarísk sjónvarpsstöð
  • J.D. Vancerithöfundur
  • John Ratcliffenúverandi yfirmaður leyniþjónustustofnanna Bandaríkjanna
  • Mike Waltzrepúblikani
  • SelenskíÚkraínuforseti
  • Volodimírs Selenskísforseti Úkraínu

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 193 eindir í 11 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 9 málsgreinar eða 81,8%.
  • Margræðnistuðull var 1,54.