Stjórnmál

Bein út­sending: Iðnþing 2025 – Ís­land á stóra sviðinu

Atli Ísleifsson

2025-03-06 13:32

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ísland á stóra sviðinu er yfirskrift Iðnþings Samtaka iðnaðarins sem haldið verður á í Silfurbergi í Hörpu milli 14 og 16 í dag. Hægt verður fylgjast með fundinum í beinu streymi á Vísi.

Í tilkynningu segir í ár verði fjallað um Ísland á stóra sviðinu, hvaða áhrif breytt heimsmynd hafi á okkur, hvernig við sækjum fram, aðlögumst og bregðumst við.

Í því samhengi verði meðal annars fjallað um viðnámsþrótt, gervigreindarkapphlaupið, heimatilbúna fjötra og tækifæri til sóknar.

Hægt er fylgjast með þinginu í spilaranum neðan.

Þátttakendur í dagskrá

Árni Sigurjónsson, formaður SI

Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI

Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI

Gunnar Sverrir Gunnarsson, forstjóri COWI á Íslandi

Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur Mjólkursamsölunnar

Þorvarður Sveinsson, forstjóri Farice

Ómar Brynjólfsson, framkvæmdastjóri hjá Öryggismiðstöðinni

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI

Róbert Helgason, frumkvöðull og stofnandi Fordæmi

Bergþóra Halldórsdóttir, stjórnandi hjá Borealis Data Center

Ingvar Hjálmarsson, formaður Hugverkaráðs SI

Nafnalisti

  • Árni Sigurjónssonformaður Samtaka iðnaðarins
  • Bergþóra Halldórsdóttirlögfræðingur hjá Samtökum atvinnulífsins
  • Borealis Data Centeríslenskt gagnaversfyrirtæki
  • COWIdönsk verkfræðistofa
  • Erna Bjarnadóttirhagfræðingur Mjólkursamsölunnar
  • Faricelangstærsti aðilinn í sölu á samböndum milli Íslands og útlanda
  • Gunnar Sverrir Gunnarsson
  • Harpatónlistar og ráðstefnuhús
  • Ingólfur Benderaðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins
  • Ingvar Hjálmarssonframkvæmdastjóri stefnumótunar hjá Nox Medical
  • Jóhanna Klara Stefánsdóttirsviðsstjóri mannvirkjasviðs Samtaka iðnaðarins
  • Kristrún Frostadóttirformaður
  • Ómar Brynjólfssonframkvæmdastjóri AVIÖR
  • Rannveig Ristforstjóri
  • Rio Tintoalþjóðlegt risafyrirtæki
  • Róbert Helgasonframkvæmdastjóri Kots
  • Sigríður Mogensensviðsstjóri
  • Sigurður Hannessonframkvæmdastjóri
  • Þorvarður Sveinssonframkvæmdastjóri Farice

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 165 eindir í 20 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 20 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,62.