Stjórnmál

„Þessu er alltaf lofað fyrir kosningar en alltaf svikið“

Jóhann Páll Jóhannsson

2025-03-30 11:03

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Titill þessarar greinar er setning sem ég heyrði oft þegar ég ræddi við eldra fólk um lífeyrismál og almannatryggingar í aðdraganda síðustu Alþingiskosninga.

Við töldum það réttlætismál stöðva þá miklu kjaragliðnun sem orðið hefur milli lífeyris og launa, tryggja greiðslur TR hækki til jafns við launavísitölu (en þó aldrei minna en verðlag).

aðeins þremur mánuðum eftir ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur tók við stjórnartaumunumhefur frumvarp verið afgreitt úr ríkisstjórn sem felur í sér nákvæmlega þetta: stöðvun kjaragliðnunar og bindingu lífeyrisgreiðslna við launavísitölu.

Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra mun mæla fyrir málinu á Alþingi í vikunni og skapað hefur verið svigrúm til þessara hækkana í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.

Þar er líka gert ráð fyrir frítekjumark ellilífeyris vegna lífeyrissjóðstekna hækki úr 25 þúsund krónum í 60 þúsund krónur á kjörtímabilinu. Nákvæmlega eins og við sögðumst ætla gera.

Þetta eru mikilvægar kjarabætur fyrir eldra fólk þessa lands, sem á skilið stjórnmálamenn standi við orð sín.

Höfundur er umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og jafnaðarmaður.

Nafnalisti

  • Inga Sælandformaður
  • Kristrún Frostadóttirformaður
  • TRþað sama og hámarksbætur eða 188.313 krónur fyrir skatt og 218.515 krónur með heimilisuppbót og fyrir skatt

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 169 eindir í 8 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 75,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,58.