Stjórnmál

Telur til­lögu um af­nám á­minningar á leið í ruslið

Jakob Bjarnar

2025-03-11 14:08

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins beindi fyrirspurn til Daða Más Kristóferssonar fjármála- og efnahagsráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum: Hvað verður um tillöguna um fella brott áminningar til opinberra starfsmanna?

Hildur sagðist óttast hin mikla hagræðingarvegferð ríkisstjórnarinnar byrji og endi með birtingu þessara tillagna, en lítið verði um hrinda þeim i framkvæmd.

ekki bara samþykkja frumvarp Diljár?

Þar hef ég sérstaklega í huga þær tillögur er snúa úrbótum á vinnumarkaði til mynda um ákvæði um áminningar opinberra starfsmanna verði fellt á brott sem er bæði stórt og mikilvægt sanngirnismál gagnvart almenna vinnumarkaðinum fyrir utan augljósa hagræðingu, sagði Hildur. Og spurði þá Daða hvort hann telji þá tillögu skynsamlega og hvort hann hyggist beita sér fyrir því frumvarp þess efnis verði lagt fram?

Og þá hvort það ekki skynsamlegra samþykkja einfaldlega frumvarp háttvirts þingmanns Diljár Mistar Einarsdóttur sem þegar hefur verið lagt fram?

Daði sagðist geta róað þingheim með því væri verið vinna fjármálagerð sem verði kynnt síðar í mánuðinum þeim í þinginu til ánægju og ríkinu til hagsbóta. Varðandi réttindi og skyldur opinberra starfsmanna þá kannist þingmenn örugglega við allnokkrar tillögur hafi verið gerðar til breytinga þar á án þess það skilaði árangri. En þetta muni allt verða kynnt þegar tillögurnar liggi fyrir.

Samráð hafi lítið sem ekkert segja

Hildur sagði vitað væri hvað verkalýðshreyfingunni finnst um tillöguna og hugur þeirra sem tillögur beinast liggi fyrir: Þau kölluðu þessa tillögu stríðsyfirlýsingu.

Hildur vildi því vita hvort nokkur von væri til tillögurnar litu dagsins ljós án samráðs við þessa hópa?

Daði sagði umhugsunarefni hvers vegna ekki hafi tekist koma breytingum í tíð fyrri ríkisstjórnar en þar væri annarra svara.

Það verður auðvitað vinna vinnumarkaðslöggjöfina í sátt, sagði Daði. Hann ítrekaði ríkisstjórnin væri vinna tillögurnar og þær muni koma inn á þingið.

Nafnalisti

  • Daði Már Kristóferssonfráfarandi forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands
  • Diljávaraformaður Heimdallar
  • Diljá Mist Einarsdóttirformaður utanríkismálanefndar Alþingis
  • Hildur Sverrisdóttirfyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 330 eindir í 15 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 13 málsgreinar eða 86,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,64.