Reykjavíkurborg braut á fatlaðri konu - Látin bíða svara í nærri áratug

Jakob Snævar Ólafsson

2025-04-03 14:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Reykjavíkurborg til greiða fatlaðri konu miskabætur fyrir hafa sinnt illa upplýsingagjöf til konunnar og fjölskyldu hennar vegna umsóknar um sérstakt búsetuúrræði fyrir hana. Segir í dómnum borgin hafi tekið við umsókn hennar árið 2015 en hún ekki fengið úthlutað húsnæði fyrr en 2024 og fram til 2023 hafi litlar upplýsingar fengist um hversu löng biðin yrði eða hvar í röðinni umsókn konunnar væri á biðlista eftir úthlutunum. Bjó konan á meðan á heimili móður sinnar og er haft eftir móðurinni í dómnum heimilislífið hafi verið erfitt og meðal annars einkennst af ofbeldi af hálfu konunnar.

Konan krafðist fjögurra milljóna króna í bætur frá borginni.

Fram kemur í dómnum konan á þrítugsaldri. Hún er greind með dæmigerða einhverfu, miðlungsþroskaskerðingu, athyglisbrest með ofvirkni, greindarskerðingu og sjónskerðingu.

Fyrst var sótt um sérstakt búsetuúrræði fyrir konuna árið 2008, þegar hún var á barnsaldri, en þá voru málefni fatlaðara á forræði ríkisins en sveitarfélögin tóku við málaflokknum 2011. Umsókn um búsetuúrræði fyrir konuna var lögð fram af móður hennar hjá Reykjavíkurborg árið 2015. Í umsókninni kom fram konan, sem þarna var komin á unglingsaldur. Jafnframt tók móðirin fram heimilislífið væri erfitt og dóttir hennar beitti bæði hana og yngri systur sína ofbeldi.

Biðlistinn

Umsókn var lögð fram í janúar 2015 en samþykkt af borginni í júní sama ár og sett í flokk II á biðlista en flokkarnir munu hafa verið fjórir og tekið mið af þörf fyrir þjónustu.

Í mars 2017 sendi móðirin tölvupóst til borgarinnar og óskaði eftir upplýsingum um stöðu umsóknarinnar og fékk þau svör umsóknin væri virk og dóttir hennar ætti inni umsókn á fjórum tilgreindum stöðum.

Þrjú ár liðu en í maí 2020 hringdi starfsmaður borgarinnar í móðurina, sem ítrekaði hversu erfið staðan væri á heimilinu. Sagði starfsmaðurinn móðurinni biðlistinn í flokki II væri langur en fleiri þjónustukjarnar yrðu opnaðir árið eftir en úthlutun væri miðlæg.

Fundað var með móðurinni í júní 2020 þar sem hún upplýsti yngri systir konunnar sýndi af sér mikla vanlíðan og áhættuhegðun vegna ástandsins á heimilinu. Upplýsti móðirin sömuleiðis dóttir hennar og hún sjálf hefðu orðið fyrir líkamlegu og andlegu ofbeldi af hálfu föður konunnar.

Vorið 2021 óskaði móðirin enn eftir upplýsingum um stöðu umsóknarinnar og var upplýst um vegna athugasemda umboðsmanns Alþingis hefði úthlutun verið breytt með þeim hætti eitt miðlægt úthlutunarteymi færi yfir allar umsóknir á biðlista. Starfsmenn borgarinnar gátu ekki sagt til um hvort konan væri komin aftar á biðlistann. Um haustið var móðurinni tjáð ekkert væri frétta en ýmis áform væru uppi um frekari uppbyggingu búsetuúrræða.

Hvað gera

Í lok árs 2021 sneri móðirin sér enn á ný til borgarinnar og lýsti ofbeldi dótturinnar. Hún spurði hvað hún ætti gera. Dóttir sín yrði komast í sérstakt úrræði. Fékk hún svar viku síðar um dóttir hennar væri enn á biðlista. Í janúar 2022 var móðurinni tjáð mál dóttur hennar teldist til neyðarmáls.

Í febrúar 2023 sendi móðirin enn einn tölvupóstinn til borgarinnar og óskaði eftir upplýsingum um stöðu dóttur sinnar á margumræddum biðlista. Svarið var beiðnin væri í vinnslu. Móðirin kærði í kjölfarið dráttinn á úthlutuninni til úrskurðarnefndar velferðarmála en fékk daginn eftir tölvupóst frá Reykjavíkurborg um unnið væri uppbyggingaráætlun og vonandi kæmu formleg svör um haustið. Í ágúst 2023 fékk móðirin ítarlegt bréf með nánari lýsingum á forgangsröðun umsókna og uppbyggingu úrræða. Gert væri ráð fyrir dóttur hennar yrði úthlutað búsetuúrræði á árinu 2024. Í september 2023 óskaði móðirin enn eftir svörum og lýsti stöðugum erfiðleikum á heimilinu og sagði dóttur hennar hafa brotið hurðina á herberginu sínu.

Í október 2023 komst úrskurðarnefnd velferðarmála þeirri niðurstöðu afgreiðsla borgarinnar á máli konunnar hafi ekki verið í samræmi við málshraðareglu stjórnsýslulaga og lagt var fyrir borgina hraða úthlutun til konunnar eins og kostur væri. Sagði nefndin skort á viðeigandi húsnæði ekki geta réttlætt bið um ókomna tíð. Sagði nefndin gögn málsins benda til ekki hefði verið unnið sérstaklega í húsnæðismálum konunnar á biðtímanum langa.

Móðirin fór í apríl 2024 enn einu sinni fram á upplýsingar um stöðuna en fékk þau svör ekkert nýtt væri frétta. Konunni var hins vegar í maí loks úthlutað íbúð en flutti þó ekki inn fyrr en í mars síðastliðnum.

Áratugur

Ljóst er því ferill málsins var ansi langur. Lögmaður konunnar vísaði m.a. í lög um þjónustu við fatlað fólk, stjórnarskránna og mannréttindasáttmála Evrópu og sagði þetta allt tryggja rétt hennar til viðeigandi húsnæðis hjá borginni. Konan hafi aldrei á meðan þessum langa biðtíma stóð verið tilnefnd til úthlutunar og ekki hafi sérstaklega verið unnið í hennar málum á biðtímanum. Eðlilegt veita borginni visst svigrúm en svo langur biðtími brjóti gegn rétti konunnar til húsnæðis. Vísaði lögmaðurinn sömuleiðis til reglugerðar um húsnæðisúrræði fyrir fatlað fólk sem kveði á um umsóknir skuli settar á biðlista, raðað á hann og vinna skuli sérstaka áætlun um úthlutun húsnæðis til viðkomandi einstaklings. Þetta hafi ekki verið gert með gegnsæum og auðskiljanlegum hætti og því hafi konunni og hennar fjölskyldu verið ómögulegt vita hvenær hún mætti eiga von á húsnæði.

Lögmaðurinn minnti einnig á móðirin hafi yfirleitt haft frumkvæði upplýsingabeiðnum um stöðu umsóknarinnar og hún fengið litla upplýsingar um stöðu umsóknarinnar.

Þetta allt sagði lögmaðurinn hafi brotið í bága við áðurnefnda reglugerð. Sagði lögmaðurinn borgina því greinilega hafa brotið gegn réttindum konunnar og hún ætti þar með rétt á miskabótum.

Reykjavíkurborg hafnaði alfarið málflutningi lögmannsins og sagði einstaklingur gæti ekki gert kröfu um ákveðna þjónustu heldur réðist framboð hennar af því í hvaða mæli sveitarfélagi unnt veita hana hverju sinni. Vildi borgin meina það teldist ekki óhóflegt konan hafi þurft bíða í níu og hálft ár eftir úthlutun viðeigandi húsnæðis. Í millitíðinni hafi konan notið margs konar stuðningsþjónustu af hálfu borgarinnar. Vildi borgin enn fremur meina móðir konunnar hafi verið reglulega upplýst um stöðu mála.

Brot

Héraðsdómur Reykjavíkur kemst í dómnum þeirri niðurstöðu samkvæmt gögnum málsins hafi borgin unnið því mæta þörf eftir sértækum búsetuúrræðum fyrir fatlað fólk. Fellst dómurinn ekki á það konan eigi rétt á húsnæði hjá borginni samkvæmt stjórnarskránni, mannréttindasáttmála Evrópu og stjórnsýslulögum.

Dómurinn tekur á hinn bóginn undir það með lögmanni konunnar frá því umsóknin var lögð fram 2015 og fram í ágúst 2023, þegar konunnni var sent bréf um stöðu umsóknarinnar, hafi hún aldrei fengið upplýsingar um stöðu sína á biðlista og hvenær hún mætti vænta þess úthlutað húsnæði. Þetta brjóti í bága við reglugerð um húsnæðisúrræði fyrir fatlað fólk. Vísar dómurinn í því samhengi til upplýsingaskyldu borgarinnar samkvæmt lögum um þjónustu við fatlað fólk og stjórnsýslulögum. Upplýsingagjöfin hafi verið stopul og sjaldnast frumkvæði borgarinnar. Með þessari háttsemi séu saknæmiskröfur skaðabótalaga uppfyllt.

Konan fór eins og áður segir fram á 4 milljónir króna í miskabætur en Héraðsdómi Reykjavíkur þótti hæfilegt dæma borgina til greiða henni 1,3 milljónir í bætur.

Nafnalisti

  • Héraðsdómur Reykjavíkursá úrskurður staðfestur í Landsrétti
  • IIstofn karfa við Noreg og Rússland

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 1192 eindir í 60 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 57 málsgreinar eða 95,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,63.