Guð­mundur: Trump er snar­geðveikur

Ritstjórn Viðskiptablaðsins

2025-03-28 14:51

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Guðmundur Hafsteinsson, stjórnarformaður Icelandair var meðal þátttakenda í pallborði á ársfundi Íslandsstofu í gær. Hann sagðist óttast frekari álögur á íslenska ferðaþjónustu.

Ríkisstjórnin boðaði í stefnuyfirlýsingu sinni komugjöld og auðlindagjöld á fjölfarna ferðamannastaði. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, gagnrýndi einnig áform ríkisstjórnarinnar í ávarpi sínu á aðalfundi flugfélagsins á dögunum.

Sjá einnig]] Ekki viss hvort Alvotech væri á Íslandi án Icelandair

Guðmundur bjó í Kaliforníu þegar Donald Trump var kjörinn forseti í fyrra skiptið árið 2016 og gaf fundargestum ágæta innsýn inn í ástæður þess Trump náði kjöri. Hann sagði það hefði alls ekki átt koma á óvart Bandaríkjamenn hafi valið einangrunarsinna sem forseta en ekki alþjóðasinna.

Hann vitnaði prófessor í MIT sem sagði við Guðmund Hillary Clinton væri heppin etja kappi við svo slakan frambjóðanda eins og Trump, því Hillary væri líka svo slakur frambjóðandi.

Einnig vitnaði hann í vin sinn sem er í stálframleiðslu sem sagðist styðja Trump. Því fyrir hinn vinnandi mann snerist þetta um efnahaginn.

Guðmundur sagði kjör Trumps hafi þó komið á óvart einu leyti.

Það sem kemur hins vegar á óvart þeir valið einhvern einokunarsinna sem er líka snargeðveikur.

Frá panelumræðunum.]] © Sigurjón Ragnar Sigurjónsson (SigurjonRagn)

Guðmundur ræðir þetta undir lok pallborðsins, eða þegar um 25 mínútur eru eftir af fundinum.

Nafnalisti

  • Alvotechíslenskt líftæknilyfjafyrirtæki
  • Bogi Nils Bogasonforstjóri Icelandair Group
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Guðmundur Hafsteinssonfyrrverandi yfirmaður vöruþróunar Google Assistant
  • Hillarysigurvegari í öllum kappræðunum, samkvæmt mati flestra álitsgjafa
  • Hillary Clintonfyrrverandi forsetaframbjóðandi Demókrata
  • Sigurjón Ragnar Sigurjónsson

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 230 eindir í 15 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 11 málsgreinar eða 73,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,54.