Stjórnmál

Skipta út flestum stjórnar­mönnum Póstsins og Isavia

Ritstjórn Viðskiptablaðsins

2025-03-26 18:04

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

stjórn hjá Íslandspósti var kjörin á aðalfundi ríkisfyrirtækisins á mánudaginn síðasta. Miklar breytingar urðu á stjórninni en fjórir einstaklingar koma nýir inn í stjórnina.

Í stjórn Íslandspósts voru kjörin Pétur Már Halldórsson, Hrefna Kristín Jónsdóttir, Einar S. Magnússon, Rakel Heiðmarsdóttir og Sara Sigurðardóttir. Sara var varamaður í stjórn undanfarið starfsár.

Petur Már, sem var framkvæmdastjóri Nox Medical á árunum 20112023, hefur verður skipaður formaður stjórnar.

Í stjórn Póstsins síðasta starfsárið sátu Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir (formaður), Gísli Brynjólfsson, Baldvin Ólason og Guðný Hrund Karlsdóttir.

Gera ráð fyrir miklar breytingar á stjórninni megi rekja til nýrra reglna um val á einstaklingum til stjórnarsetu í ríkisfyrirtækjum, sem Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra setti í síðasta mánuði. Hann skipaði í byrjun mánaðar valnefndir sem fengu það verkefni tilnefna tvo aðila fyrir hvert stjórnarsæti, en ráðherra velur úr þeim hópi í stjórnirnar.

Sjá einnig]] Skipað í valnefndir vegna stjórna stærri ríkisfyrirtækja

Aðalfundur Isavia fór fram í dag og var þar einnig kjörin stjórn. Fjórir einstaklingar komu nýir inn í stjórn Isavia, þar á meðal Steinþór Pálsson sem tók við stjórnarformennsku af Kristjáni Þór Júlíussyni.

Sjá einnig]] Steinþór Pálsson nýr stjórnarformaður Isavia

Nafnalisti

  • Baldvin Ólasonverkefnastjóri hjá Flokki fólksins
  • Daði Már Kristóferssonfráfarandi forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands
  • Einar S. Magnússon
  • Gísli Brynjólfssonmarkaðsstjóri Icelandair
  • Guðný Hrund Karlsdóttirsveitarstjóri Húnaþings vestra
  • Halldóra Lóa Þorvaldsdóttiroddviti Vinstri grænna í Borgarbyggð
  • Hrefna Kristín Jónsdóttirframkvæmdastjóri tjónasviðs hjá Verði
  • Kristján Þór Júlíussonþáverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  • Nox Medicalíslenskt hátæknifyrirtæki
  • Pétur Már Halldórssonframkvæmdastjóri Nox Medical
  • Petur Pétur Már Halldórsson
  • Rakel HeiðmarsdóttirRáðgjafi
  • Sara Sigurðardóttirsérfræðingur
  • Steinþór Pálssonfyrrverandi bankastjóri Landsbankans

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 196 eindir í 12 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 10 málsgreinar eða 83,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,55.