Bandaríska sendisveitin heimsækir ekki Grænland

Ritstjórn mbl.is

2025-03-26 07:39

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ekkert verður heimsókn bandarískrar sendinefndar til Nuuk, höfuðborgar Grænlands, og til borgarinnar Sisimiut og munu JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna, og eignkona hans, eingöngu heimsækja bandaríska herstöð á Grænlandi.

Þetta kom fram í yfirlýsingu starfsstjórnar Grænlands í gærkvöld en þar segir yfirvöld í Bandaríkjunum hafi aflýst þeim hluta þeirrar óopinberu heimsóknar sem tilkynnt var um í síðustu viku.

Áður hafði verið ákveðið Usha Vance, eiginkona varaforsetans, kæmi í heimsókn til Grænlands ásamt Mike Walts þjóðaröryggisráðgjafa, Chris Wright orkumálaráðherra ásamt sendinefnd en í gærkvöldi greindi varaforsetinn frá því hann ætlaði fylgja eiginkonu sinni og kanna öryggisaðstæður í Grænlandi.

Frá því Donald Trump Bandaríkjaforseti komst aftur til valda í Hvíta húsinu í janúar hefur hann ítrekað sagt hann vilji Bandaríkin taki yfir Grænland og hefur ekki útlokað beita valdi til því markmiði.

Nafnalisti

  • Chris Wright
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • JD Vance
  • Mike Walts
  • Sisimiutbær
  • Usha Vance

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 145 eindir í 4 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 4 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,64.