Íþróttir

Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars

Aron Guðmundsson

2025-03-12 11:01

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Albert Guðmundsson telur alla leikmenn íslenska landsliðsins ánægða með komu Arnars Gunnlaugssonar í starf þjálfara liðsins. Albert sjálfur hrífst af sýn Arnars á fótboltann sem og hugarfari hans.

Albert gæti verið hluti af fyrsta landsliðshópi Arnars Gunnlaugssonar sem opinberaður verður seinna í dag en framundan er tveggja leikja einvígi við Kósovó í umspili fyrir B-deild Þjóðadeildarinnar. Vísir verður með beina útsendingu frá fundinum sem hefst klukkan 13:15.

Albert er mættur aftur á völlinn eftir hafa jafnað sig af meiðslum og skoraði meðal annars eina mark Fiorentina í 21 tapi liðsins gegn Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni um nýliðna helgi.

Íslendingurinn er á sínu fyrsta tímabili með Fiorentina og var til viðtals hjá Livey á dögunum þar sem hann var meðal annars spurður út í framtíðarhorfur íslenska landsliðsins og nýjan landsliðsþjálfara.

Ég er mjög spenntur fyrir komandi vikum, mánuðum og árum með íslenska landsliðinu, segir Albert. Ég tel okkur búa yfir ungum hóp með getur náð langt. Ungu strákarnir eru þegar farnir spila á háu gæðastigi, leikmenn á borð við Orra Stein, Hákon Arnar, Andri Lucas og Ísak Bergmann. Þessi leikmenn eru virkilega efnilegir. Núna erum við líka með góðan þjálfara. Ef við náum allir vinna saman og kalla fram þetta íslenska víkingaeðli tel ég við getum afrekað mjög góða hluti saman.

Um ráðningu KSÍ á Arnari Gunnlaugssyni í starf landsliðsþjálfara hafði Albert þetta segja:

Ég held allir í landsliðinu séu mjög ánægðir með hann hafi verið ráðinn landsliðsþjálfari. Arnar gerði frábæra hluti með Víkingi Reykjavík undanfarin ár, tók félagið upp á næsta stig. Við erum allir mjög ánægðir með hann. Það hvernig hann sér fótboltann og vill spila hann sem og hugarfar hans lætur mig hugsa við getum gert góða hluti.

Nafnalisti

  • Albert Guðmundssonleikmaður AZ Alkmaar og íslenska landsliðsins
  • Andri Lucasbróðir
  • Arnar Gunnlaugssonþjálfari
  • B-deild1. sæti
  • Fiorentinaítalskt félag
  • Hákon Arnaruppalinn Skagamaður sem samdi við FC Kaupmannahöfn
  • Ísak BergmannJóhannesson
  • Liveyfyrirtæki
  • Napoliítalskt stórlið
  • Orri Steinnsonur þjálfara Gróttu Óskars Hrafns Þorvaldssonar
  • Víkingur Reykjavíkbikarmeistari

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 308 eindir í 17 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 16 málsgreinar eða 94,1%.
  • Margræðnistuðull var 1,62.