Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar
433
2025-04-04 11:30
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Keppni í Bestu deild karla er að hefjast á morgun en mikil eftirvænting er fyrir mótinu. Stærsta saga vetrarins var þegar Gylfi Þór Sigurðsson fór fram á sölu frá Val og endaði í Víkingi.
Ljóst er að Víkingur gerir þá kröfu til Gylfa að hann verði besti leikmaður Bestu deildarinnar í sumar.
Höskuldur Gunnlaugsson var besti leikmaður deildarinnar í fyrra og ætti að veita Gylfi mikla samkeppni.
433.is hefur tekið saman lista yfir þá 10 leikmenn sem ættu að skara fram úr í deildinni í sumar.
Þessir ættu að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar:
1 — Gylfi Þór Sigurðsson (Víkingur)
2-Höskuldur Gunnlaugsson-(Breiðablik)
3 — Ingvar Jónsson (Víkingur)
4 — Patrick Pedersen (Valur)
5 — Oliver Ekroth (Víkingur)
6 — Aron Elís Þrándarson (Víkingur)
7 — Anton Logi Lúðvíksson (Breiðablik)
8 — Jónatan Ingi Jónsson (Valur)
9 — Aron Sigurðarson (KR)
10 — Kjartan Kári Halldórsson (FH)
Nafnalisti
- Anton Logi LúðvíkssonBreiðablik
- Aron Elís Þrándarsonlandsliðsmaður
- Aron SigurðarsonNoregur
- Gylfi Þór Sigurðssonleikmaður Everton og íslenska landsliðsins
- Höskuldur Gunnlaugssonfyrirliði
- Ingvar Jónssonmarkvörður
- Jónatan Ingi Jónssonleikmaður FH
- Kjartan Kári Halldórssonleikmaður FH
- Oliver EkrothVíkingur
- Patrick Pedersenframherji Vals
- ValurÍslandsmeistari
- Víkingurknattspyrnufélag
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 160 eindir í 16 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 15 málsgreinar eða 93,8%.
- Margræðnistuðull var 1,56.