Íþróttir

Á góðar minningar frá Þróttara­vellinum

Aron Guðmundsson

2025-04-04 11:31

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Íslenska landsliðskonan Hildur Antonsdóttir er klár í byrja gegn Noregi í Þjóðadeildinni í fótbolta seinna í dag eftir hafa glímt við meiðsli upp á síðkastið. Hún er sérstaklega spennt fyrir því spila á heimavelli Þróttar Reykjavíkur, frá þeim velli á hún góðar minningar.

Hildur hefur verið glíma við meiðsli undanfarna mánuði en hefur í aðdraganda þessa landsliðsverkefnis náð æfa á fullu þó svo varlega hafi verið farið í sakirnar varðandi mínútur hennar inn á vellinum með félagsliðinu Madrid CFF.

Endurhæfingin hefur gengið mjög vel. Það gerist í byrjun febrúar ég ríf eitthvað smá aftan í læri. En það er búið hugsa mjög vel um mig úti og við höfum verið varkár í endurkomunni þar sem þessi meiðsli geta tekið sig upp. Við höfum farið mjög varlega, ég er búin vera æfa núna síðustu fjórar vikur en ekki verið spila til þess halda mér góðri.

Erum við þá komin á það stig núna þú getir byrjað leikinn gegn Noregi?

Ég allavegana spila leiki. Ég er til í það.

Hildur gekk í raðir Madrid CFF í spænsku úrvalsdeildinni frá Fortuna Sittard í Hollandi í fyrra og líkar veran þar mjög vel.

Þetta hefur verið mjög skemmtilegur og lærdómsríkur tími. Þetta er öðruvísi fótbolti, öðruvísi æfingar og ég þurfti alveg nokkrar vikur til þess venjast álaginu en heilt yfir hefur þetta verið frábær lífsreynsla, ég er búin læra margt.

En er maður leggja það á sig læra spænskuna?

ég fer í spænsku tíma tvisvar sinnum í viku. Æfingarnar hjá okkur fara fram á spænsku og í liðinu eru nokkrir leikmenn sem tala bara spænsku. Maður þarf því læra það.

Íslenska kvennalandsliðið mætir Noregi seinna í dag í Þjóðadeildinni. Leikið verður á heimavelli Þróttar Reykjavíkur þar sem Laugardalsvöllurinn er ekki leikhæfur og Hildur bíður í ofvæni eftir því spila á Þróttaravellinum.

Ég á mjög góðar minningar frá Þróttaravellinum, sneri. Fyrsti leikurinn minn eftir hafa slitið krossband var á þessum velli og síðast þegar ég spilaði þarna skoraði ég tvö mörk. Ég er mjög spennt fyrir leiknum þarna.

Leikur Íslands og Noregs hefst klukkan korter í fimm í dag og verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi.

Nafnalisti

  • Fortuna Sittardhollenskt félag
  • Hildur Antonsdóttirmiðjumaður
  • Madrid CFF

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 407 eindir í 23 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 20 málsgreinar eða 87,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,71.