Færa til málaflokka til að standa straum af kostnaði við kjarasamninga kennara

María Sigrún Hilmarsdóttir

2025-03-14 18:03

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Fjármálaráðherra áætlar kostnaður sveitarfélaganna vegna nýrra kjarasamninga kennara nemi um 5 milljörðum króna á ári. Ríkið ætlar taka málaflokka frá sveitarfélögum til sín til mæta kostnaðaraukanum.

Fjármálaráðherra segir ríkið ekki ætla hafa beina aðkomu fjármögnun nýrra kjarasamninga kennara. Bæjar- og sveitarstjórar hafa krafist þess ríkið axli ábyrgð á aðkomu sinni sáttinni og vísa þar í afskipti menntamálaráðherra af kjaradeilunni.

Daði Már Kristófersson segir sveitarfélögunum ætti vera vel kunnugt um hvað þau voru samþykkja með kjarasamningunum.]] ég held þau hafi verið fullkomlega upplýst um það í hvaða samninga þau voru fara. Og ég vil benda á þau samþykktu þetta allt. [[Samkomulagið kynnt í næstu viku

Ríkisstjórnin muni í næstu viku undirrita samkomulag við sveitarfélögin um breytingar á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga.]] Vonandi aðstoðar það sveitarfélögin við endum saman. [[Kjarasamningar kennara kosta 5 milljarða króna

Þannig muni skapast svigrúm fyrir sveitarfélögin til forgangsraða og rétta af fjárhagsstöðu sína, sem í mörgum tilfellum slæm.]] Við vitum nákvæmlega hver þessi viðbótarkostnaður er. [[Og hver er hann?]] Hann er af stærðargráðunni 5 milljarðar getum við sagt. [[Taka til sín tvö verkefni frá sveitarfélögunum

Daði Már segir verkefnin sem færist frá sveitarfélögum til ríkisins annars vegar snúa börnum með fjölþættan vanda. Það hafi verið áherslumál ríkisstjórnarinnar koma því máli í betri farveg og liður í því ríkið yfirtaki þann málaflokk. Hins vegar hafi ríki og sveitarfélög farið sameiginlega með ábyrgð á uppbyggingu öldrunarrýma en ríkið ætli taka það verkefni alfarið til sín. Við þessar tilfærslur skapist svigrúm fyrir sveitarfélögin til standa straum af launaleiðréttingu kennara.]] Það stendur til undirrita samning um þessa nýju verkaskiptingu og kynna hana betur í næstu viku.

Nafnalisti

  • Daði Már Kristóferssonfráfarandi forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 316 eindir í 21 málsgrein.
  • Það tókst að trjágreina 12 málsgreinar eða 57,1%.
  • Margræðnistuðull var 1,68.