Stjórnmál

Kanada vill ekki koma til móts við Trump

Þorgrímur Kári Snævarr

2025-03-06 00:50

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ríkisstjórn Kanada er ekki hlynnt því aflétta hefndartollum sem settir voru á móti Bandaríkjunum nema öllum tollum sem stjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta setti í vikunni verði einnig aflétt.

Howard Lutnick, viðskiptaráðherra Bandaríkjanna, ýjaði því á þriðjudaginn í viðtali á sjónvarpsstöðinni Fox Business hægt væri miðla málum í tollastríðinu og mæta Kanada og Mexíkó í miðjunni. Ekki er fyllilega ljóst hvað myndi felast í því en Lutnick sagði þó það myndi ekki felast í allsherjarhléi á tollunum, heldur mögulega niðurfellingu tolla í tilteknum geirum.

Kanadískir embættismenn sögðu hins vegar við blaðið Financial Post Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hugnist ekki aflétta hefndartollunum í skiptum fyrir hluta bandarísku tollanna verði aflétt. Aðeins komi til greina aflétta þeim ef nýju bandarísku tollarnir verða alfarið felldir niður.

Trudeau kom til móts við kröfur Trumps að nokkru leyti þegar Trump kynnti fyrirhugaða tolla upphaflega með því auka eftirlit við landamæri ríkjanna og skipa embættismann til hafa eftirlit með smygli fentanýls yfir þau. Í staðinn var tollunum frestað um mánuð. virðist Trudeau, sem áætlað er víki úr embætti síðar í mars, ekki eins sáttafús.

Útskýringin sem hann gefur út af þessum tollum, um fentanýl, er algjör þvættingur, fullkomlega óréttlætanleg, fullkomlega röng, sagði Trudeau í Ottawa. Það sem hann vill er sjá allsherjarhrun kanadíska efnahagsins vegna þess þá verður auðveldara innlima okkur.

Nafnalisti

  • Donald Trump Bandaríkjaforsetafrændi hennar
  • Financial Postfjölmiðill
  • Howard Lutnick
  • Justin Trudeauforsætisráðherra
  • Trumpkjörinn forseti Bandaríkjanna
  • Trumpskosningabarátta

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 250 eindir í 10 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 9 málsgreinar eða 90,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,65.