Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein - Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við

Helgi Fannar Sigurðsson

2025-03-10 15:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Danski blaðamaðurinn Troels Bager Thogersen gagnrýnir FC Kaupmannahöfn fyrir bregðast ekki nógu vel við brotthvarfi Orra Steins Óskarssonar síðasta sumar.

Orri Steinn gekk í raðir Real Sociedad á Spáni á lokadegi félagaskiptagluggans síðasta sumar og telur Thogersen FCK hafi hvorki styrkt sig nógu vel þá í janúarglugganum til takast á við brotthvarf íslenska markahróksins.

selja Óskarsson rétt fyrir lok félagaskiptagluggans og ekki nógu góða leikmenn í staðinn er reynast dýrt. Við sjáum hversu dýrt í maí, skrifaði Thogersen í Tipsbladet í kjölfar þess FCK missteig sig á heimavelli gegn Sönderjyske í gær og missti toppsætið til Midtjylland.

Þeir veðjuðu á Andreas Cornelius og sóknarmenn eins og Armin Chiakha, Viktor Claesson og Jordan Larsson og það gæti kostað þá danska meistaratitilinn.

Hinn tvítugi Orri Steinn var þegar kominn með fimm mörk í sex leikjum fyrir FCK í upphafi þessa tímabils áður en hann var seldur til Sociedad.

Nafnalisti

  • Andreas Corneliusdanskur landsliðsmaður
  • Armin Chiakha
  • FC Kaupmannahöfndanskt stórlið
  • FCKdanskt stórlið
  • Jordan LarssonSpartak Moskva
  • Midtjyllanddanskt úrvalsdeildarfélag
  • Orri Steinn Óskarssonframherji
  • Real Sociedadspænskt lið
  • Sönderjyskedanskt lið
  • Tipsbladetdanskur miðill
  • Troels Bager Thogersen
  • Viktor Claessonfyrirliði þeirra

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 155 eindir í 6 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,82.