Utanríkis- og varnarmálaráðuneyti til skoðunar

Ritstjórn mbl.is

2025-03-12 11:13

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Utanríkisráðuneytið gæti brátt heitið utanríkis- og varnarmálaráðuneytið.

Þessi breyting er til skoðunar innan stjórnarráðsins samkvæmt heimildum mbl.is.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði í samtali við mbl.is í gær ekki væri í bígerð setja á stofn sérstakt ráðuneyti varnarmála.

Ekki á þessu stigi, en það sem við erum gera er við erum taka þessi skref til efla varnarmálaskrifstofuna og samþætta þessar stofnanir sem koma einum eða öðrum hætti vörnum landsins, sagði Þorgerður.

Aukinn þungi

Það er gefast vel og við sjáum það er mikil samvinna og það eru ekki þessi síló á milli þessara sterku stofnana. Þannig við teljum enn sem komið er ekki ástæðu til þess. En þunginn í varnarmálahluta utanríkisráðuneytisins er óneitanlega aukast.

Samkvæmt heimildum mbl.is er það þessi þungi sem gerir það verkum til skoðunar er samhliða breyta nafni ráðuneytisins, til endurspegla aukið vægi varnarmála þar innandyra.

Nafnalisti

  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttirformaður Viðreisnar og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 162 eindir í 9 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 88,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,64.