Senda yfir 200 manns til El Salvador

Ritstjórn mbl.is

2025-03-16 14:40

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Bandaríkin hafa sent 238 meinta meðlimi Tren de Aragua, glæpagengis frá Venesúela, til El Salvador þar sem þeir munu dvelja í fangelsi. Bandaríkin greiða El Salvado fyrir taka á móti þeim.

Nayib Bukele, forseti El Salvador, og Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, greina frá þessu á samfélagsmiðlum X.

Í myndskeiði sem Bukele deildi með sinni færslu sjá nokkra menn í handjárnum sem fluttir voru úr flugvél yfir í Cecot-fangelsið þar gríðarleg gæsla er. Myndbandið er hér neðar í fréttinni.

Einnig hafa Bandaríkjamenn sent 23 eftirlýsta meðlimi MS-13 glæpagengisins til El Salvador.

Eins og alltaf höldum við áfram í baráttunni gegn skipulagðri glæpastarfsemi. En að þessu sinni erum við líka hjálpa bandamönnum okkar, gera fangelsiskerfið okkar sjálfbært og afla mikilvægra upplýsinga til gera landið okkar enn öruggari stað. Allt í einni aðgerð, skrifar Bukele á X.

Nafnalisti

  • El SalvadorMið-Ameríkuríkinu
  • Marco Rubioöldungadeildarþingmaður
  • Nayib Bukeleforseti El Salvador
  • Salvadohann strax sendur í röntgenmyndatöku
  • Tren de Aragua

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 148 eindir í 9 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 66,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,74.