Íþróttir

Fram náði fram hefndum gegn Haukum

Jóhann Páll Ástvaldsson

2025-03-12 21:26

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

RÚV/Mummi Lú

Fram vann Hauka 2623 í efstu deild kvenna í handbolta. Sömu lið mættust í bikarúrslitum nýverið þar sem Haukar höfðu betur. Fram er með 28 stig í öðru sæti og Haukar með 26 stig í þriðja sæti.

Grótta náði í mikilvægt stig í botnbaráttunni er liðið gerði 2323 jafntefli við Selfoss. Selfoss er í fjórða sæti með 14 stig. Grótta er sem fyrr í botnsætinu með sex stig, en aðeins stigi á eftir ÍBV sem er í næstneðsta sæti. Liðið í næstneðsta sæti mætir liðum úr næstefstu deild í umspili um laust sæti í efstu deild.

Nafnalisti

  • Mummi Lúljósmyndari

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 113 eindir í 8 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,79.