Slys og lögreglumál

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár

Pressan

2025-03-29 11:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Í ágúst 2018 fannst kvenmanslík í norðurhluta Katalóníu á Spáni. Það var þó ekki fyrr en í síðustu viku sem lögreglunni tókst bera kennsl á líkið.

Það er af hinni 33 ára Ainoha Izaga Ibiete Lima frá Paragvæ. Lík hennar fannst í skúr á sveitabýli einu. Lögreglunni tókst bera kennsl á hana með aðstoð fingrafara sögn BBC News.

Bróðir hennar tilkynnti lögreglunni 2019 hann hefði ekki heyrt í henni síðan árið áður en hún hafði verið á Spáni síðan 2013.

Alþjóðalögreglan Interpol segir kringumstæðurnar í tengslum við andlát hennar séu enn óljósar.

Vinnan við staðfest af hvaða konu líkið er, er hluti af verkefninu Identify me sem Interpol stendur fyrir. Það snýst um bera kennsl á fjölda líka sem hafa fundist í Evrópu, sérstaklega af konum.

Nafnalisti

  • Ainoha Izaga Ibiete Lima
  • News@ enews

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 142 eindir í 9 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 88,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,70.