„Fyrrverandi ráðherrar kunna sig ekki, vitið þið ekki hvernig þetta virkar?“

Brynjólfur Þór Guðmundsson

2025-03-06 11:15

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti eftir stefnu og aðgerðum stjórnvalda í dag vegna áforma fyrirtækja um uppbyggingu leikskóla. Hún sagði í fyrirspurnatíma á Alþingi fyrirtækin í landinu fyndu fyrir skorti á leikskólaplássum og vildu bregðast við.

Guðrún sagði víða um land skorti leikskólapláss og úr því yrði bæta.

Formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í gær hefði borgarstjórinn í Reykjavík hins vegar lýst því yfir slíkur leikskólarekstur yrði ekki leyfður. Guðrún sagði afstöðu borgaryfirvalda koma í veg fyrir uppbyggingu nýrra leikskóla þar sem leikskólakennarar gætu fengið greidd betri laun.

Reykjavík hefur því eitt sveitarfélaga tekið fyrir byggingu fyrirtækjaleikskóla. Frú forseti, meirihlutanum í borginni hugnast einfaldlega ekki lausnir einkaframtaksins.

Vill ekki tvöfalt kerfi

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, var til svara. Hún sagði borgina ekki hafa hafnað fyrirtækjaleikskólum, aðeins sagt borgin myndi ekki borga með þeim.

Hún sagði ekki mætti skapast tvöfalt kerfi og skortur væri á fagmenntuðum leikskólakennurum.

Það er stærsti vandi leikskólanna í dag, það er skortur á leikskólakennurum. Hvernig ætla einkafyrirtækin leikskólakennara? Þeir ætla hækka launin þeirra. Er þetta ekki sama fólk og kvartar undan því oft á tíðum laun kennara séu hækkuð? Er það sanngjarnt sumir og sum börn fái menntaða leikskólakennara af því það er fyrirtæki sem er tilbúið borga fyrir það, bara þessi börn?

Ásthildur Lóa spurði einnig hvaða áhrif það hefði á leikskólapláss barns ef foreldri þess hætti störfum hjá fyrirtækinu sem ræki leikskólann.

Engin svör við bráðavanda foreldra

Guðrún sagði Ásthildi Lóu í engu hafa svarað fyrirspurn sinni um hvort hún teldi borgarstjórn lagalega stætt á því hafa fyrirtækjaleikskóla og hvort breyta þyrfti lögum ef svo væri.

Hún sagði ráðherra í engu hafa svarað þessu, aðeins sagt ekki væri hægt nota einkaframtakið. Hún spurði hvort ráðherra myndi beita sér fyrir lagabreytingum þannig fyrirtæki sem vildu leysa bráðavanda foreldra svo þeir gætu sinnt störfum sínum.

Látið reka á reiðanum í mörg ár

Ásthildur Lóa sagði misskilnings gætti í máli Guðrúnar því leikskólar væru ekki fyrst og fremst fyrir foreldra heldur börn, hafa þyrfti hagsmuni barna í huga. Hún sagði fjölga þyrfti kennurum eftir búið væri láta reka á reiðanum í fjölmörg ár.

Við þetta fóru heyrast frammíköll úr þingsal og bað Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, þingmenn spara frammíköllinn.

Ásthildur Lóa brást við frammíköllunum og sagði: Fyrrverandi ráðherrar kunna sig ekki, vitið þið ekki hvernig þetta virkar?

Nafnalisti

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
  • Formaður SjálfstæðisflokksinsBjarni Benediktsson
  • Guðrún Hafsteinsdóttirfyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins
  • Þórunn Sveinbjarnardóttirþingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi umhverfisráðherra

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 433 eindir í 26 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 24 málsgreinar eða 92,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,66.