Viðskipti

Landsbyggðarskattur að vanrækja innviði landsins

Brynjólfur Þór Guðmundsson

2025-03-31 18:57

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra andmælti því í Speglinum í kvöld hækkun veiðigjalda feli í sér skattlagningu á landsbyggðina. Hún sagði gríðarleg renta hafi skapast í fiskveiðikerfinu en þjóðin hafi ekki notið afrakstursins.

Þetta er bara sanngirnismál hækka veiðigjöld. Þetta er ekki aukaskattlagning. Þetta er hrein renta sem er við sækja og við ætlum nota þetta til styrkja innviði landsins. Það hefur verið rætt um þetta sem landsbyggðarskatt en staðreyndin er það er ekkert annað en landsbyggðarskattur vanrækja innviði landsins. Það bitnar hvað mest á landsbyggðinni hversu illa er farið með vegakerfið, hversu illa hefur verið farið í uppbyggingu á heilbrigðisþjónustu og almennum innviðum, jarðgöngum og fleira svoleiðis þannig þarna erum við mæta þessum innviðaskorti.

Kristrún sagði skipta máli, frammi fyrir innviðaskuld og brestum í varnarmálum, horfa til þess hvar svigrúm. Hún sagði sjávarútveginn vel ráða við meiri greiðslur og lengi hafi verið talað um aðgangsstýringu í ferðaþjónustunni.

Rætt hefur verið um taka upp gjaldtöku í ferðaþjónustu. Kristrún sagði hægt væri bjóða upp á fjölnota passa eða skattafrádrætti til undanskilja Íslendinga gjaldtöku. Lykilmálið væri hingað kæmu ein til tvær milljónir ferðamanna á ári sem nýttu sér innviði landsins og heilbrigðiskerfið. Hún sagði meðan ferðamennirnir væru ekki rukkaðir lenti kostnaðurinn á landsmönnum.

Það hefur verið varðstaða um ákveðnar atvinnugreinar í áratugi hérna en það vill þannig til er komin ríkisstjórn sem sér alveg hvað er hægt gera og er tilbúin til verka.

Eitt af því sem forsætisráðherra boðaði á blaðamannafundi formanna stjórnarflokkanna í dag um fyrstu hundrað dagana var innviðafélag í eigu ríkisins. Það myndi standa fyrir stærri framkvæmdum í samvinnu við lífeyrissjóði og fjárfesta.

Kristrún sagði í Speglinum niðurstaða lægi vonandi fyrir í árslok. Hún sagði þjóðhagslega hagkvæmar framkvæmdir væru ein besta fjárfesting sem hægt væri ráðast í.

Nafnalisti

  • Kristrún Frostadóttirformaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 335 eindir í 18 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 17 málsgreinar eða 94,4%.
  • Margræðnistuðull var 1,71.