Pútín hvetur hermenn sína tl að frelsa Kúrsk-hérað

Ritstjórn mbl.is

2025-03-12 21:45

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Vladimír Pútín Rússlandsforseti hvetur hermenn sína til dáða í frelsun Kúrsk-héraðs.

Í fyrstu heimsókn sinni til héraðsins síðan Úkraína hóf gagnsókn sína í ágúst hrósaði hann hermönnum sínum fyrir framganginn og hvatti þá enn frekar til dáða og til frelsa héraðið.

Ég stóla á allar okkar aðgerðir muni heppnast og svæðið verði frelsað frá óvininum, sagði Pútín í sjónvarpsviðtali.

Hörfa til koma í veg fyrir mannfall

Nokkrum mínútum eftir viðtalið við Pútín sagði hershöfðingi í úkraínska hernum Úkraínumenn myndu hörfa til koma í veg fyrir mannfall.

Sagt er fleiri en 10 þúsund Norður-kóreskir hermenn berjist við hlið rússneskra í Kúrsk-héraði.

Pútín sagði úkraínskir hermenn sem teknir verði höndum munu verða meðhöndlaðir sem hryðjuverkamenn samkvæmt rússneskum lögum. Lögum sem gera ráð fyrir hugsanlegri fangelsun í áratugi.

Rússar hafa þegar réttað yfir nokkrum úkraínskum föngum með þeim hætti.

Rússar hafa náð til baka um 1.100 ferkílómetrum lands í Kúrsk-héraði eða meiri hluta alls lands sem Úkraínumenn sölsuðu undir sig í gagnsókninni í ágúst.

Bandaríkjamenn hafa lagt Rússum samþykkja 30 daga vopnahlé. Úkraínumenn höfðu vonast til geta notað stöðu sína í Kúrsk-héraði sem spil í friðarviðræðum við Moskvu.

Nafnalisti

  • Vladimír Pútínforseti

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 207 eindir í 12 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 10 málsgreinar eða 83,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,63.