Viðurkenna mistök sín eftir hið groddaralega brot

Helgi Fannar Sigurðsson

2025-04-03 12:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ensku dómarasamtökin viðurkenna mistök sín og James Tarkowski hefði átt rautt spjald í leik Everton gegn Liverpool í gær.

Þetta kom ekki sök þar sem Liverpool vann 10 með marki Diogo Jota og er með 12 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Það er þó óhætt segja það sem flestir eru tala um eftir leik er brot Tarkowski, sem var heldur gróft. VAR ákvað þó gera ekkert í málinu.

hefur PGMOL, dómarasamtök Englands, viðurkennt mistök sín og VAR hefði átt breyta gula spjaldi Tarkowski í rautt.

Nafnalisti

  • Diogo JotaPortúgali
  • James Tarkowskivarnarmaður Burnley
  • PGMOLenskt dómarasamband

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 104 eindir í 5 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,89.