Íþróttir

Arnar útilokar ekki að kalla leikmenn út til Spánar

Helgi Fannar Sigurðsson

2025-03-19 18:45

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, útilokar ekki kalla leikmenn út til Kósóvó, þó ekki fyrir leik liðanna á morgun.

Ísland mætir Kósóvó á morgun í fyrri leik liðanna í umspili um halda sæti sínu í B-deild Þjóðadeildarinnar. Seinni leikurinn, eiginlegur heimaleikur Íslands, fer fram á sunnudag á Spáni.

Þegar er ljóst Valgeir Lunddal Friðriksson nær leiknum ekki vegna meiðsla og þá missir Mikael Anderson af báðum leikjunum. Því var Arnar spurður því á blaðamannafundi í Kósóvó í dag hvort það kæmi til greina kalla inn leikmenn.

Ekki fyrir leikinn á morgun en við útilokum ekki kalla inn leikmenn eftir leikinn. Það eru nokkrir á hættu á leikbann og það geta alltaf komið upp meiðsli. Við áskiljum okkur rétt til kalla inn leikmenn ef á þarf halda, sagði Arnar.

Nafnalisti

  • Arnar Gunnlaugssonþjálfari
  • B-deild1. sæti
  • Mikael Andersonlandsliðsmaður
  • Valgeir Lunddal Friðrikssonbakvörður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 147 eindir í 8 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 87,5%.
  • Margræðnistuðull var 1,57.