Íþróttir

„Vorum virki­lega virki­lega þreyttir síðasta hálf­tímann“

Óskar Ófeigur Jónsson

2025-03-06 21:31

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, fannst liðið sitt lengstum vera með tök á leiknum á móti Real Sociedad í Evrópudeildinni í kvöld. United komst yfir en Real Sociedad jafnaði úr vítaspyrnu og Orri Steinn Óskarsson fékk svo tvö tækifæri til tryggja spænska liðinu sigurinn.

Fram því fengum dæmda á okkur vítaspyrnuna þá vorum við með tök á leiknum. Vítaspyrnan breytti leiknum, sagði Ruben Amorim við TNT Sport.

Við vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann í leiknum. Við munum taka þetta með okkur á Old Trafford en það verður allt annar leikur, sagði Amorim.

Það er hægt taka undir það því spænska liðið fékk vissulega færin til vinna leikinn á lokakaflanum og enginn betri en íslenski framherjinn.

Það verður pressa á okkur á Old Trafford leikvanginum í seinni leiknum og við verðum þá vera tilbúnir, sagði Amorim.

Lykilatriðið er lifa af líkamlega fram á sunnudag [ Arsenal í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni] og mæta síðan ferskir á fimmtudaginn kemur, sagði Amorim.

Við vorum augljóslega útkeyrðir í lokin. Við vorum mikið með boltann fram vítinu. Við tókum ekki bestu ákvarðanirnar á síðasta þriðjungnum en við áttum góða kafla í leiknum. er bara næsti leikur, sagði Amorim.

Nafnalisti

  • Manchester Unitedenskt knattspyrnufélag
  • Orri Steinn Óskarssonframherji
  • Real Sociedadspænskt lið
  • Ruben Amorimknattspyrnustjóri Sporting í Lissabon

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 224 eindir í 13 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 12 málsgreinar eða 92,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,74.