Veður

Vatnavextir á Völlunum

Grétar Þór Sigurðsson

2025-03-30 19:09

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Veðrið hefur verið ansi köflótt í dag. Skammt hefur verið á milli þéttrar snjókomu og úrhellisrigningar á suðvesturhorni landsins. Inn á milli hefur sólin svo látið sjá sig.

Þessi fór létt með vatnið sem safnast hafði upp á götum Hafnarfjarðar. RÚV/Arnór Fannar Rúnarsson

Á Völlunum í Hafnarfirði skapaðist mikill vatnselgur eftir ofankomuna.

Þar var tökumaður okkar, Arnór Fannar Rúnarsson á ferð í dag. Hann náði hann þessum myndum af ökumönnum sem fóru misauðveldlega í gegnum vatnið. Myndskeiðið tók Erla María Davíðsdóttir, fréttamaður.

Nafnalisti

  • Arnór Fannar Rúnarsson
  • Erla María Davíðsdóttirblaðamaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 87 eindir í 9 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 77,8%.
  • Margræðnistuðull var 1,46.