Sundlaugum lokað á höfuðborgarsvæðinu

Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir

2025-03-30 18:55

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Allar sundlaugar Reykjavíkurborgar eru lokaðar tímabundið vegna eldingaveðurs á Suðvesturlandi. Sif Baldursdóttir, hjá menningar- og íþróttasviði Reykjavíkurborgar, segir lokunina fara alfarið eftir veðri.

Færsla á Facebook-síðu Sundlauga Reykjavíkur. Facebook/Sundlaugar Reykjavíkur

Salalaug í Kópavogi var lokað um tíma meðan eldingaveður gekk yfir suðvestanvert landið. Ragnheiður Ólafsdóttir, vaktstjóri í lauginni, segir útisundlaug hafa verið rýmda þegar starfsfólk varð vart við þrumur og eldingar. Hún segir gesti hafa brugðist vel við skipunum um færa sig í innilaug.

Þeir sem komu meðan laugin var lokuð biðu eftir fara ofan í eða fengu miða sína endurgreidda. Hún segir alla hafa verið þakkláta fyrir hugsað hafi verið um öryggi viðskiptavinanna. Laugin var opnuð aftur þegar talið var öryggi sundlaugargesta og starfsfólks hefði verið tryggt.

Hér sjá myndband frá Hrannari Hafsteinssyni af eldingum í Reykjavík.

Nafnalisti

  • Facebook-síðufylgdi pistli um sumarskrifstofu samgönguráðherrans Ketil Solvik-Olsen, þegar lesandi benti á í athugasemd að skrifstofunni, fjölsæta bifreið með sportlegum reiðhjólum áfestum, var einmitt lagt á akrein sem ætluð er þeim síðarnefndu
  • Hrannar Hafsteinssonmótastjóri HSÍ
  • Ragnheiður Ólafsdóttirnuddari
  • Sif Baldursdóttir

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 146 eindir í 11 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 11 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,50.