Skref stigin í átt að nýju fangelsi

Ritstjórn mbl.is

2025-03-17 22:19

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra segir í dómsmálaráðuneytinu verið stíga skref sem miði því nýtt fangelsi verði byggt.

Þannig muni ófremdarástandi því sem teiknaðist upp á vakt Sjálfstæðisflokksins ljúka.

Þetta segir Þorbjörg í svari sínu við fyrirspurn Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns Sjálfstæðisflokksins og forvera Þorbjargar í dómsmálaráðuneytinu í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag.

Guðrún benti í fyrirspurn sinni á FramkvæmdasýslanRíkiseignir hafi lagt grunninn nýju öryggisfangelsi á Stóra-Hrauni í stað Litla-Hrauns.

Nýtt öryggisfangelsi muni valda straumhvörfum

Fangelsið verði norrænni fyrirmynd með áherslu á endurhæfingu og öryggi fanga og fangavarða og geti hýst allt 100 fanga jafnframt sem mögulegt bæta við 28 afplánunarrýmum.

Segir Guðrún fullyrða megi uppbygging fangelsisins Stóra-Hrauni muni valda straumhvörfum í íslensku fullnustukerfi. Ekki aðeins bæta núverandi stöðu heldur einnig stuðla betra samfélagi þar sem öllum verði boðið upp á réttlæti og möguleika á nýrri byrjun.

Útlendingamálin tímafrek

Þorbjörg sagði meðal annars í svari sínu við fyrirspurn Guðrúnar forveri sinn væri vel læs á stöðuna í fangelsum landsins. Þá sagði Þorbjörg fangelsismálin rétt eins og löggæslan og margir grundvallarmálaflokkar mættu afgangi síðustu ríkisstjórnar vegna þess útlendingamálin tóku allan hennar tíma.

Benti Þorbjörg á dökka skýrslu Ríkisendurskoðunar sem sýndi dómar, jafnvel í alvarlegum sakamálum á borð við alvarleg ofbeldismál og kynferðisbrotamál, fyrndust.

Þá sagðist Þorbjörg vera búin vera í einhverjar sjö eða átta vikur í ráðuneytinu og hún væri farin skoða fangelsismálin og forveri sinn í dómsmálaráðuneytinu þurfi ekki hafa áhyggjur af því uppbygging ekki í kortunum.

Nafnalisti

  • Guðrún Hafsteinsdóttirfyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins
  • Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttirþingmaður Viðreisnar

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 274 eindir í 13 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 12 málsgreinar eða 92,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,73.