Stjórnmál

Tókust á um ábyrgð ríkisstjórnar fyrr og nú

Ritstjórn mbl.is

2025-03-17 22:02

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra telur koma þurfi tryggingum fyrir ákveðna hópa í fastari skorður.

Þetta kom fram í svari hennar við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra meðal annars bæði innviða og fjármála.

Sigurður vildi vita til hvaða aðgerða ríkisstjórn Kristrúnar hyggist grípa vegna kaltjóna á túnum og tjóns garðyrkjubænda en tjón síðasta árs er metið á allt 1,5 milljarð króna.

Hóparnir geta hvergi leitað stuðnings og sagði Sigurður Ingi í ræðu sinni það hafa tíðkast ríkisstjórn hvers tíma tæki slík mál inn á sitt borð.

Kristrún sagðist meðvituð um stöðu mála og sagði miður tryggingar grípi ekki þennan hóp.

Vildi hún beina fyrirspurninni með sértækari hætti inn í atvinnuvegaráðuneytið þar sem málið til skoðunar þar.

Fast skotið á fyrri ríkisstjórn

Þá skaut Kristrún föstum skotum fyrri ríkisstjórn. Sagði hún verið leggjast yfir hin ýmsu mál um þessar mundir í aðdraganda fjáraukalaga. Sagði forsætisráðherra síðustu ríkisstjórn hafa skilið eftir sig þó nokkurn fjölda og ákveðinn hala mála ófjármögnuð, sem ríkisstjórn í fangið. Eitthvað sem ekki var gert ráð fyrir í síðustu fjárlögum og þetta mál væri eitt þeirra.

Sigurður brást ókvæða við og spurði nokkuð önugur hvort þetta hafi ekki verið í fjárlögum. Svaraði hann eigin spurningu og sagði augljóslega hafi þetta ekki verið í fjárlögum. Ekki hafi verið búið spá fyrir um veður og vandræðagang bæði sumars og hausts þegar fjárlög voru lögð fram.

Hnýtti Sigurður við það ætti ráðherra vita eftir langa setu í fjárlaganefnd.

Sagði ráðherra fara með rangt mál

Kristrún svaraði því þá til hún gerði sér fyllilega grein fyrir því þegar fjárlög voru samin þá þetta ekki fyrir en hún benti á umræða færi fram í þingsal. Það komi svo 2. umræðu fjárlaga og það oft tilefni til bæta stöðu og þinglega umfjöllun.

Sagðist hún einfaldlega hafa verið benda á það hafi verið tækifæri í aðdraganda jóla eða síðustu kosninga til þess laga þetta.

Kallaði Sigurður Ingi þá fram í ráðherra færi með rangt mál.

Kristrún lét það ekki á sig og endurtók mál af þessu tagi væru til skoðunar hjá ríkisstjórn og hún ætli beina fyrirspurninni til atvinnuvegaráðherra sem með sértækar upplýsingar um málið.

Þá ítrekaði hún lokum sinn vilja til sjá málefni sem varða þennan hóp sett í almennari farveg til lengri tíma þannig það þurfi ekki alltaf fara í varasjóðinn þegar svona mál komi upp.

Nafnalisti

  • Kristrún Frostadóttirformaður
  • Sigurður Ingi Jóhannssonformaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 434 eindir í 22 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 22 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,74.