Samþætt heimaþjónusta við eldra fólk og stórefling dagdvalarþjónustu í Mosfellsbæ

Innanríkisráðuneyti

2025-04-01 15:32

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Samningar voru undirritaðir í dag um samþætta heimaþjónustu við íbúa Mosfellsbæjar, aukna dagdvalarþjónustu með fleiri rýmum og stofnun heima-endurhæfingarteymis fyrir fólk í heimahúsum. Með samningunum verður rekstur allrar heimaþjónustu á hendi Eirar sem rekur hjúkrunarheimili og dagdvöl í bæjarfélaginu. Dagdvölin stækkar til muna og verður þar rými fyrir 25 einstaklinga í stað níu áður. Með því efla og samþætta heima- og dagþjálfunarþjónustu á einni hendi er þess vænst betur megi sníða hana einstaklingsbundnum þörfum notenda og bregðast tímanlega við breytingum á aðstæðum þeirra og heilsufari.

Undirritunin fór fram Hlaðhömrum í Mosfellsbæ, viðstödd voru Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, Alma D. Möller, heilbrigðisráðherra, Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, Elmar Hallgríms Hallgrímsson sviðsstjóri samningasviðs Sjúkratrygginga Íslands, Eybjörg Helga Hauksdóttir, forstjóri hjúkrunarheimilisins Eirar og Sigríður Dóra Magnúsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Samþætt heimaþjónusta [[Eir hefur sinnt heimaþjónustu fyrir hönd Mosfellsbæjar um árabil en heimahjúkrunin verið veitt af Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH). Samþætting þjónustunnar byggist því annars vegar á uppfærðum samningi Mosfellsbæjar við Eir sem undirritaður var í dag og hins vegar á undirritun samnings milli HH og Eirar sem mun því annast þjónustuna í heild og reka hana í tengslum við dagþjálfunarþjónustuna. Markmiðið er bæta yfirsýn yfir þarfir þeirra sem þjónustu þurfa með og bregðast tímanlega við breytingum á aðstæðum þeirra og heilsufari.

Stækkuð og stórefld dagdvöl

Dagdvalarrýmum á Eir verður fjölgað úr 9 í 15 og einnig sett á fót 10 dagþjálfunarrými fyrir eldra fólk með skerta getu vegna heilabilunarsjúkdóma. Samningur þessa efnis milli Eirar og Sjúkratrygginga Íslands var einnig undirritaður í dag. Mosfellsbær mun annast akstur fólks í dagdvalarþjónustu og leggur jafnframt til aukið húsnæði fyrir dagdvöl Eirar.

Endurhæfing í heimahúsum

Heima-endurhæfingarteymi verður komið á fót með stuðningi heilbrigðisráðuneytis en teymið veitir persónumiðaða þjónustu sem fram fer á heimili viðkomandi notanda. Þjónustan felur í sér tímabundna þjálfun og ráðgjöf til auka færni, virkni og bjargráð í athöfnum daglegs lífs sem og samfélagsþátttöku.

Verkefnin eru öll liður í aðgerðaáætlun stjórnvalda Gott eldast. Markmiðið er finna góðar lausnir sem samþætta félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk og flétta saman þá þætti sem ríkið sér annars vegar um og hins vegar sveitarfélögin.

Mikilvægar nýjungar

Við erum gríðarlega ánægð með bæði samþættingu heimaþjónustu og heimahjúkrunar og fjölgun plássa í dagdvölinni, segir Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar og nefnir sérstaklega mikilvægi þess 10 dagþjálfunarrými fyrir einstaklinga sem kljást við heilabilun. Það skiptir miklu máli fyrir þann hóp þjónustu í Mosfellsbæ þar sem þekking á umhverfinu eykur öryggiskennd.

Með því starfsmenn samþættrar heimaþjónustu heyri undir dagdvöl gefst mikilvægt tækifæri fyrir stjórnvöld til prófa nýjar leiðir við veita þjónustu. Við erum spennt fylgjast með árangrinum. Dagdvalir eru afar mikilvægar, ekki síst til draga úr félagslegri einangrun meðal eldra fólks, og ríkisstjórnin leggur áherslu á fleiri eigi kost á dagdvöl. Samþætting heimaþjónustu mun síðan tryggja heildrænni og öruggari þjónustu og skapa tækifæri þar sem saman kemur öflugt starfsfólk heilbrigðis- og félagsþjónustu, segir Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra.

Við vitum hvað það er mikilvægt fyrir fólk viðhalda sjálfstæði sínu. Samþætt heimaþjónusta, stóraukin dagdvalarþjónusta og tilkoma heima-endurhæfingarteymisins tel ég muni auka til muna raunhæfa möguleika eldra fólks til búa heima hjá sér við góðar aðstæður og bætt lífsgæði, þrátt fyrir færniskerðingu segir Alma D. Möller heilbrigðisráðherra.

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, flytur ávarp.

Alma Möller, heilbrigðisráðherra, í góðum félagsskap.

Við undirritunina.

Fjöldi fólks var viðstaddur viðburðinn.

Hópmynd undirritun lokinni.

Nafnalisti

  • Alma D. Möllerlandlæknir
  • Eirhjúkrunarheimili
  • Elmar Hallgríms Hallgrímssonframkvæmdastjóri
  • Eybjörg Helga Hauksdóttirframkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Eir, Hömrum og Skjóli
  • HHHildur Hauksdóttir, fulltrúi SFS í stjórn Úrvinnslusjóðs
  • Inga Sælandformaður
  • Regína Ásvaldsdóttirbæjarstjóri
  • Sigríður Dóra Magnúsdóttirframkvæmdastjóri lækninga hjá heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 597 eindir í 31 málsgrein.
  • Það tókst að trjágreina 27 málsgreinar eða 87,1%.
  • Margræðnistuðull var 1,63.