Aftur dregið úr skjálftavirkni við Sundhnúksgíga

Ásta Hlín Magnúsdóttir

2025-03-24 08:38

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Dregið hefur úr skjálftavirkni á Sundhnúksgígaröðinni frá því í gær, en þá hafði virknin aukist mikið. Samkvæmt upplýsingum frá náttúruvárvakt Veðurstofunnar eru engin merki um gosóróa.

Sundhnúksgígar, mynd tekin í mars. RÚV/Ragnar Visage

Kristín Jónsdóttir jarðeðlisfræðingur sagði í sjónvarpsfréttum í gær vegna þess hve langt er frá síðasta gosi og hve mikil kvika hafi náð safnast samanþá geti næsta gos orðið sterkara en áður.

Nafnalisti

  • Kristín Jónsdóttirhópstjóri
  • Ragnar Visageljósmyndari RÚV

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 72 eindir í 5 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 4 málsgreinar eða 80,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,81.