Íþróttir

Vantar fleiri klukku­stundir í sólar­hringinn

Óskar Ófeigur Jónsson

2025-03-16 12:21

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist ekki hafa áttað sig á því hversu tímafrekt starfið yrði. Líkt og hjá félagsliðum virðist vanta fleiri klukkustundir í sólarhringinn.

Arnar tók við landsliðinu í janúar en hann hafði verið þjálfari Víkings frá árinu 2018 og raðað þar inn titlum. Landsliðsþjálfarastarfið er frábrugðið af því minna er um æfingar og leiki. Hann segir vinnuna alls ekki vera minni en í Víkinni.

Síðustu vikur hafa farið í það ræða málin við leikmenn og komast niðurstöðu varðandi fyrsta landsliðshópinn sem hann kynnti svo í vikunni yfir komandi leiki við Kósóvo í umspili Þjóðadeildar Evrópu.

Valur Páll Eiríksson ræddi við Arnar og spurði hann út í hvað hann hafi verið gera fyrstu vikurnar í nýja starfinu.

Þetta er miklu erfiðara starf en maður heldur hvað varðar tímafaktorinn og skipuleggja tímann sinn, sagði Arnar Gunnlaugsson

Þú heldur þegar það eru þrír mánuðir í leik það nægur tími til stefnu. Svo byrja dagarnir tikka. Þú verður því vera vel skipulagður og mitt helsta hlutverk er bara fylgjast vel með leikmönnum og sjá hvar þeir eru staddir í hvert skipti, sagði Arnar.

Sjá til þess hópurinn sem á endanum er valinn í góðu jafnvægi. menn séu nokkuð fit. Í draumastöðu væru allir spila, allir í byrjunarliði og allir lykilmenn í sínum félagsliðum. Svo er bara ekki raunin hjá svona þjóð eins og Íslandi, sagði Arnar.

Þá ferðu í það næstbesta þeir séu í góði andlegu jafnvægi og ekki búnir vera meiddir lengir og þar fram eftir götunum. Þetta er heljarinnar púsluspil sem er krefjandi og skemmtilegt, sagði Arnar en hvernig er hefðbundinn dagur hjá Arnari?

Ég er bara gera það sama og í Víkinni. Stundum mæti ég á skrifstofuna, stundum er ég vinna á kaffistofum og stundum er ég vinna heima. Þetta er ekki níu til fimm vinna og þú getur verið vinna langt fram eftir kvöldi. Tekið þér frí fyrir hádegi og verið fram miðnætti, sagði Arnar.

Þetta er bara sveigjanlegt starf en mín reynsla af þessu er þú þarft fleiri klukkutíma í sólarhringinn til þess gera sinnt þessu almennilega, sagði Arnar en það sjá frétt Vals hér fyrir neðan.

Nafnalisti

  • Arnar Gunnlaugssonþjálfari
  • Valur Páll Eiríkssoníþróttafréttamaður
  • Víkingurknattspyrnufélag

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 412 eindir í 22 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 18 málsgreinar eða 81,8%.
  • Margræðnistuðull var 1,64.