Íþróttir

Þetta er hópurinn sem mætir Grikkjum í dag

Óðinn Svan Óðinsson

2025-03-12 08:55

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ísland mætir Grikkjum á útivelli klukkan 17:00 i dag í leik sem verður sýndur á RÚV. Átta leikmenn sem voru í HM-hópi Íslands í janúar eru fjarverandi auk Ómars Inga Magnússonar og Arnars Freys Arnarssonar sem báðir misstu af HM vegna meiðsla. Snorri Steinn hefur tilkynnt hvaða 16 leikmenn taka þátt í leiknum í dag. Þá er Aron Pálmarsson, sem ferðaðist með liðinu til Grikklands fjarri góðu gamni vegna meiðsla.

Mummi Lú

Hópurinn

Markverðir:

Ísak Steinsson, Dramen (0/0)

Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisl Plock (68/2)

Aðrir leikmenn:

Andri Rúnarsson, Leipzig (2/0)

Arnór Snær Óskarsson, Kolstad (2/0)

Benedikt Gunnar Óskarss, Kolstad (3/0)

Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (19/6)

Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (58/124)

Haukur Þrastarsson, Dinamo Bucaresti (41/56)

Janus Daði Smárason, Pick Szeged (94/164)

Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg (33/61)

Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (50/147)

Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (24/74)

Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (83/225)

Stiven Tobar Valencia, Benfica (18/18)

Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (13/19)

Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (100/44)

Aron Pálmarsson, Veszprém (182/694) er utan hóps í dag vegna meiðsla.

Ísland í góðri stöðu

Ísland er með fjögur stig af jafn mörgum mögulegum í riðlakeppni EM 2026. Tvö efstu liðin í riðlinum komast inn á Evrópumótið í janúar, en einnig geta lið í 3. sæti með góðan árangur unnið sig inn á mótið. Auk Íslands og Grikklands er Bosnía og Georgía í riðlinum.

Mummi Lú

Ísland leikur gegn Grikkjum 12. og 15. mars. Fyrri leikurinn er í Grikklandi og fer fram klukkan 17:00 í dag. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu á RÚV. Uphhitun í Stofunni hefst klukkan 16:30.

Nafnalisti

  • Andri RúnarssonTVB 1898 Stuttgart (0 0)
  • Arnar Freyr Arnarssonlínumaður íslenska landsliðsins í handbolta
  • Arnór Snær Óskarssonleikmaður Vals
  • Aron Pálmarssonfyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta
  • Benedikt Gunnar Óskarss
  • Benficaportúgalskt stórlið
  • Dinamo Bucaresti
  • Einar Þorsteinn Ólafssonleikmaður liðsins
  • Elliði Snær Viðarssoneyjamaður
  • FC Portoportúgalskt lið
  • Fredericiadanskt úrvalsdeildarfélag
  • Göppingenþýskt lið
  • Haukur ÞrastarssonSelfoss
  • Ísak Steinsson
  • Janus Daði Smárasonlandsliðsmaður
  • Kadetten Schaffhausensvissneskt lið
  • Kolstadnorskt lið
  • Kristján Örn Kristjánssonlandsliðsmaður í handbolta
  • Mummi Lúljósmyndari
  • Óðinn Þór Ríkharðssoníslenskur landsliðsmaður
  • Ómar Ingi Magnússonlandsliðsmaður
  • Orri Freyr Þorkelssonhornamaður
  • Pick Szegedungverskt stórlið
  • Sigvaldi Björn Guðjónssoníslenskur landsliðsmaður
  • Skanderborgsamt 12-10 undir í hálfleik
  • Snorri Steinnfimmti markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi
  • SportingPortúgal
  • Stiven Tobarhornamaður
  • Vfl Gummersbachþýskt handknattleiksfélag
  • Viktor Gísli Hallgrímssonmarkvörður íslenska karlalandsliðsins í handbolta
  • Wisl Plock
  • Ýmir Örn Gíslasonlandsliðsmaður
  • Þorsteinn Leó GunnarssonAfturelding

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 312 eindir í 34 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 17 málsgreinar eða 50,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,57.