„Aldrei verið jafn nálægt því að semja um frið“

Ritstjórn mbl.is

2025-03-18 08:48

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Donald Trump Bandaríkjaforseti ræðir við Vladimír Pútín Rússlandsforseta símleiðis í dag um hvernig megi binda enda á stríðið í Úkraínu.

Trump segir mörg atriði í lokasamningnum þegar hafa verið samþykkt en margt enn óleyst.

Forsetinn sagði við blaðamenn um borð í forsetaþotunni í gær landsvæði og orkuver yrðu hluti af viðræðunum við Pútín.

Vildi ræða við Trump

Við höfum aldrei verið jafn nálægt því semja um frið, er haft eftir talsmanni Hvíta hússins á Sky News.

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti hefur samþykkt samkomulag sáttanefndar Bandaríkjanna um vopnahlé til 30 daga í Úkraínu. Rússar hafa þó enn ekki samþykkt það.

Eftir hafa fengið kynningu á fyrirkomulaginu frá Steve Witkoff, sem fer fyrir sáttanefnd Bandaríkjanna, í síðustu viku, sagði Pútín mörgum spurningum enn ósvarað. Vildi hann ræða beint við Trump. Það samtal fer fram í dag.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Sky Newsbresk fréttastofa
  • Steve Witkoff
  • Vladimír Pútínforseti
  • Volodimír Selenskíforseti Úkraínu

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 151 eind í 10 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 10 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,76.