Stjórnmál
Ísafjörður: ný forysta Sjálfstæðisflokksins með opinn fund í Edinborgarhúsinu
Ritstjórn Bæjarins besta
2025-03-24 08:41
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Nýkjörin forysta Sjálfstæðisflokksins er á fundaferð um landið með opna fundi. Fyrsti fundurinn var í Garðabæ á laugardaginn. Í hádeginu í dag kl 12 hefst fundur í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Fundaherferðin heitir Til fundar við fólkið og segir í tikynningu að forystan sé á ferð til fundar við landsmenn.
Á fundinn mæta Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður flokksins, Jens Garða Helgason, varaformaður og Vilhjálmur Árnason, ritari.
Nafnalisti
- Guðrún Hafsteinsdóttirfyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins
- Jens Garða Helgason
- Vilhjálmur Árnasonþingmaður Sjálfstæðisflokksins
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 68 eindir í 5 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,48.