Heiða liggur enn undir feldi

Elín Margrét Böðvarsdóttir

2025-03-10 12:15

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hún ætli halda áfram sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga samhliða starfi borgarstjóra. Laun Heiðu Bjargar hafa vakið mikil viðbrögð, en um helgina kom fram í fréttum laun fyrir formennsku hjá Sambandi Íslenskra sveitarfélaga hafi hækkað um fimmtíu prósent frá árinu 2023.

Laun formanns sambandsins nema alls tæpum 870 þúsund krónum á mánuði, eða sem nemur hálfu þingfarakaupi auk fastra akstursgreiðslna. Breytingar á launakerfi fyrir stjórnarsetu hjá sambandinu tóku gildi í fyrra, sem rökstuddar eru meðal annars með fjölgun funda en það er mat starfskjaranefndar sambandsins vinna formanns samsvari um 50% starfi.

Aðrir stjórnarmenn greiddar um 275 þúsund krónur á mánuði, eða sem nemur 18% af þingfararkaupi, og ekki fastar akstursgreiðslur, samkvæmt upplýsingum frá sambandinu. Aðrir stjórnarmenn hins vegar greiðslur vegna þess akstur sem þeir keyra samkvæmt akstursdagbók til sækja staðarfundi. Laun annarra stjórnarmanna en formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa þannig nær tvöfaldast frá 2023.

Einar enn á borgarstjóralaunum

Líkt og fram hefur komið er Heiða er alls með um 3,8 milljónir í laun sem borgarstjóri, formaður sambandsins og sem stjórnarformaður slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu.

Í skriflegu svari Heiðu við fyrirspurn fréttastofu segist hún ekki vera búin gera það upp við sig hvort hún ætli halda áfram sem formaður sambands íslenskra sveitarfélaga, þegar hún hefur tekið við embætti borgarstjóra. Heiða tekur einnig fram hún hafi verið kosin til þessara verkefna og ráði ekki sjálf sínum launum. Hún með sömu laun og forveri hennar í embætti borgarstjóra, Einar Þorsteinsson oddviti Framsóknarflokksins, sem líkt og kunnugt er sleit meirihlutasamstarfi í byrjun febrúar.

munur er þó á Heiða er formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga en Einar stjórnarmaður í stjórn sambandsins. Fyrir það fær hann greiddar um 275 þúsund krónur á mánuði, en að auki fær Einar sex mánaða borgarstjóralaun í biðlaun, eftir hafa sjálfur slitið meirihlutasamstarfi.

Nafnalisti

  • Einar Þorsteinssonoddviti
  • Heiða Björg Hilmisdóttirformaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 324 eindir í 14 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 13 málsgreinar eða 92,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,58.