Íþróttir

Galið að skoða launatölurnar frá 1999 - Ótrúleg hækkun

Victor Pálsson

2025-03-29 09:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Það er heldur betur áhugavert skoða launahæstu leikmenn ársins 1999 en þarna er ítalska deildin tekin fyrir.

Alessandro Del Piero, leikmaður Juventus, var lang launahæsti leikmaður deildarinnar á þessum tíma og þénaði um 70 þúsund pund á viku.

Það er miklu, miklu minna en launahæstu leikmenn deildarinnar í dag og hvað þá miðað við leikmenn á Englandi.

Erling Haaland, leikmaður Manchester City, er launahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar og þénar 500 þúsund pund á viku.

Stórstjörnur á borð við Francesco Totti, Zinedine Zidane, Paolo Maldini og Edgar Davids voru allir á rúmlega 20 þúsund pundum á viku sem er í raun galið miðað við launin í dag.

Þetta sjá hér.

Nafnalisti

  • Alessandro Del Pierofyrrverandi leikmaður Juventus og ítalska landsliðsins í fótbolta
  • Edgar Davids
  • Erling Haalandframherji
  • Francesco Tottiknattspyrnugoðsögn
  • Manchester Cityenskt úrvalsdeildarlið
  • Paolo Maldinigoðsögn
  • Zinedine Zidaneknattspyrnustjóri Real Madrid

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 106 eindir í 6 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,63.