„Það þarf tvo í tangó“

Ritstjórn mbl.is

2025-03-12 08:54

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir hann muni ræða fljótlega við Vladimír Pútín, forseta Rússlands, sem muni vonandi fallast á koma 30 daga tafarlausu vopnahléi til bráðabirgða sem Úkraínumenn samþykktu eftir tillögu Bandaríkjanna á fundi þeirra í Sádi-Arabíu í gær.

Það þarf tvo í tangó, eins og sagt er, sagði Trump við fréttamenn en hann vonast til samkomulagið um vopnahlé verði samþykkt á næstu dögum.

Við eigum stóran fund með Rússum á morgun og vonandi verða góðar samræður í kjölfarið, bætti Trump við.

Rússar hafa ekki svarað opinberlega vopnahléstillögunni en Maria Zakharova, talsmaður rússneska utanríkisráðuneytisins, sagði í morgun afstaða Rússa til vopnahléstillögunnar verði ákveðin heima fyrir en ekki erlendis.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Maria Zakharovatalskona rússneska utanríkisráðuneytisins
  • Vladimír Pútínforseti

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 117 eindir í 4 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 4 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,95.