Áhersla lögð á mikilvægi hafsins fyrir þjóðaröryggi Íslands

Ásrún Brynja Ingvarsdóttir

2025-04-02 12:28

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Þjóðaröryggisráð í samstarfið við Alþjóðamálastofnun stendur fyrir ráðstefnu í Hörpu þar sem áhersla verður lögð á mikilvægi hafsins fyrir þjóðaröryggi Íslands. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs, flytur setningarávarp á ráðstefnunni.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra og Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra halda erindi á ráðstefnunni auk sérfræðinga frá Veðurstofu Íslands og Hafrannsóknastofnun.

Í pallborðsumræðum taka meðal annars þátt fulltrúar frá Landhelgisgæslunni, Geislavörnum ríkisins, Umhverfis- og orkustofnun og Farice.

Hægt er fylgjast með ráðstefnunni, sem hefst klukkan 13, í beinu streymi hér fyrir neðan:

Nafnalisti

  • Daði Már Kristóferssonfráfarandi forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands
  • Faricelangstærsti aðilinn í sölu á samböndum milli Íslands og útlanda
  • Hanna KatrínFriðriksson
  • Harpatónlistar og ráðstefnuhús
  • Jóhann Páll Jóhannssonfyrrverandi blaðamaður á Stundinni
  • Kristrún Frostadóttirformaður
  • Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttirþingmaður Viðreisnar
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttirformaður Viðreisnar og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 96 eindir í 5 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,41.