Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið
Atli Ísleifsson
2025-04-02 12:31
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Þjóðaröryggisráð í samstarfi við Alþjóðamálastofnun stendur fyrir ráðstefnu í Hörpu klukkan 13 í dag þar sem áhersla verður lögð á mikilvægi hafsins fyrir þjóðaröryggi Íslands.
Á ráðstefnunni verður fjallað um þá þjóðaröryggishagsmuni sem tengjast hafsvæðinu umhverfis Ísland hvort sem þeir lúta að umhverfis- og vistkerfisþáttum, auðlinda- og efnahagslegum þáttum eða öryggis- og varnartengdum þáttum.
Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Fundurinn stendur frá 13 til 17.
Nafnalisti
- Harpatónlistar og ráðstefnuhús
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 71 eind í 4 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 4 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,68.