Táknmynd Íslands

Ritstjórn Bændablaðsins

2025-04-02 13:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Hver skyldi myndin vera sem kemur upp í huga flestra útlendinga þegar Ísland er nefnt?

Spurningin felur í sér til svar, sem er í sjálfu sér krúttlega íslenskt, það er eflaust til aragrúi smáeyja um allan heim þar sem íbúar vita fullvel heimurinn snýst og iðar án þess nokkur hafi snefil af mynd af þeim í hausnum. En við vitum betur, við erum frægust í heimi miðað við höfðatölu. Konurnar okkar eru fallegastar og karlarnir sterkastir, per capita.

Þetta er því miður ekki svarið við spurningunni, táknmynd Íslands er bygging. Og nei, það er ekki Harpan, hún er vissulega hugarsmíð heimsfrægs hönnuðar, ég gerði um árabil lauslega könnun á frægðinni og komst því Ólafur Elíasson er vissulega heimsfrægur en einungis meðal síðmiðaldra danskra kvenna, aðrir settu upp sama svip og ég þegar ég heyrði fyrst á hann minnst, ögn opinmynntur, augun starandi tóm og greinilega ekki fara sigra Spurningakeppni framhaldsskólanna. Smáralind er heldur ekki svarið jafnvel þótt reisnin slík loftmyndir rötuðu inn á síður klámtímarita víða um heim, þá lét hún deigan síga lokum. Spurt er um kirkju og fyrirgefst öllum giska á Hallgrímskirkju, hún rataði víst inn á lista yfir furðulegan arkítektúr einhvers staðar á internetinu en slíkt er hvergi nóg til metorða í þessari keppni. Um er ræða kirkju á Snæfellsnesi. Búðakirkja kemur vísast í huga margra, bikuð snotur og smá, lúrandi í mosaklæddu Búðahrauni. Vissulega hafa nokkrir gagnaþjónar fengið svitna undan erfiðinu skjóta aragrúa mynda upp á óravíddir Instagram af þeirri elsku en það er heldur ekki rétt svar. Stykkishólmskirkja er ekki nærri eins fræg og hún ætti vera því frá réttu sjónarhorni minnir hún óneitanlega á skikkjuklæddan Batman.

Á Ingjaldshóli undir jökli trónir kirkja sem í fljótu bragði er nákvæmlega eins og næstum allar aðrar gamlar kirkjur á landinu. Hvít með rauðu þaki og gengið inn um turn sem veit í vestur. Það er akkúrat ekkert við útlit þessarar kirkju sem lyftir henni upp yfir normið, ekki þarf leita lengra en Brimilsvöllum til finna nákvæmlega sömu forskrift. Því varð ég hálf forviða í fyrravor þegar kínverskur farþegi minn sýnir mér mynd af þessari kirkju og leggur fram einlæga bæn um stoppa við hana. Af hverju? spurði ég í einlægni, ég var búinn keyra ótal sinnum fram hjá og aldrei gefið henni nokkurn gaum. Snæfellsnesið er perla, það er synd hvað aksturinn því og frá gleypir af tíma því það er nánast sama hvert litið er, hver blettur verðskuldar athygli. Nema ef vera skyldi mannanna verk, hélt ég. Upp rann fyrir þeim kínverska leiðsögumaðurinn var greinilega alls ekki bóngóður maður og gera þyrfti betur en biðja til takmarki heimsóknarinnar yrði náð.

Forsagan er kínverska ríkinu virðist mjög umhugað þegnar þess sjái handa sinna skil, því er hvert skólabarn skrúfað niður í kvalabekk sem minnir lauslega á helgrímu meðan geislafjöld er skotið inn um hornhimnuna svo optíkerar geti áætlað nægjanlega kúrvatúru augnglers svo þegnarnir fái lesið málgagnið. Til aðgerðin beri árangur er nauðsynlegt halda auganu uppteknu svo það ráfi ekki eins og vestrænn villulandabúi rétt á meðan, ráðið sem dugar er bera á borð mynd sem fangar augað og heldur því grafkyrru um stund. Myndin sem Alþýðulýðveldið notar er af Ingjaldshólskirkju.

Ingjaldshólskirkja mun vera elsta steinsteypta kirkja heims. Mynd/Ymblanter-Wikipedia

Hvernig það kom til kínverskir augnlæknar völdu mynd af kirkju á Íslandi sem er svo segja óþekkt öllum nema þeim sem sjá hana út um eldhúsgluggann er mér algerlega um megn skilja. En Kínverjar eru rúmlega einn komma fjórir milljarðar og þessi ágæti farþegi sagði mér þegar Ísland bæri á góma þá væri þetta myndin sem kæmi upp í huga þeirra. Það er ekkert hægt keppa við það, það eitt og sér nægir til sigurs og þjóðirnar eru fleiri í nágrenni Kína sem notast við myndina.

En skömmin fyrir fáfræðina er okkar því þetta er stórmerkileg kirkja og allrar athygli verð. Fyrst nefna hún er heimsmethafi og þarfnast ólíkt flestum okkar heimsmeta engrar höfðatöluhækju til hampa titlinum, þetta ku vera elsta steinsteypta kirkja heims, steypt drottni sínum til dýrðar árið 1903 og staðhæfir rannsóknardeild lögreglunnar í Reykjavík það nægi henni til enn einna gullverðlauna.

Annar þáttur hennar í heimssögunni er þó viðameiri, rétt er nefna það var reyndar eldri holdgervingur kirkjunnar sem skaffaði leiktjöldin fyrir þann atburð.

Í febrúar árið 1477 bar tiginn gest garði á Ingjaldssandi sem hafðist þar við veturlangt. Þetta var enginn annar en Kristófer heitinn Kólumbus sem kom úr suðri til sækja sér vitneskju um vestrið fimmtán árum áður en hann seglum þöndum þveraði Atlantshafið. Ég er ekkert fram úr hófi minnugur en er samt nokkuð viss um ég hefði munað þessa klásúlu úr sögubókum skólagöngunnar, hefði hún fengið þar pláss. Sonur Kólumbusar skrifaði sögu föður síns honum gengnum og fullyrðir þar hingað hafi hann leitað og prýðir enda kirkjunnar veggmynd af þeim ítalska þar sem klerkurinn leggur föðurlega hönd á öxl sæfarans en bendir með hinni vestur til Vínlands.

Reyndar einnig finna sagnir um þessar upplýsingar hafi hann fengið í heimabæ mínum, Hafnarfirði, en hvort sem er þá breytir það ekki þeirri dapurlegu staðreynd þegar Oscar Wilde sagði við Íslendingar værum gáfaðasta fólk jarðar því við fundum Ameríku og höfðum vit á segja ekki nokkrum manni frá því þá hafði hann rangt fyrir sér.

Nafnalisti

  • Kólumbusferðaskrifstofa
  • Kólumbusarferðaskrifstofa
  • Kristóferaðalpersóna
  • Ólafur Elíassonlistamaður
  • Oscar Wildeeinn litríkasti rithöfundur Breta á síðari hluta 19. aldar
  • Snæfellsnesiðeinstakt svæði og Stykkishólmur og nærumhverfi í sérlegu uppáhaldi hjá mér
  • Wikipediavefalfræðiorðabók

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 969 eindir í 36 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 30 málsgreinar eða 83,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,67.