Heilsa og lífsstíll

Vínbruggun í Húnaþingi í gerjun

Ritstjórn Bændablaðsins

2025-04-02 13:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Á Hvammstanga er verið þróa framleiðslu á íslensku víni. Rabarbarafreyðivínið Hret er áætlað á innlendan markað árið 2026.

Forsvarsmenn Hrets víngerðar vinna um þessar mundir þróun á íslensku freyði- og ávaxtavíni. Markmiðið er þróa farsælt vörumerki með áherslu á íslenskan uppruna en á alþjóðlegum markaði. Byrjað verður á rannsóknum og þróun á rabarbara-freyðivíni, sem leggur grunninn vörulínunni. Forsvarsmenn Hrets stefna sjálfbærri hráefnaöflun frá íslenskum bændum og tínslufólki. Fyrstu skrefin fela í sér uppsetningu framleiðslu, smáprófanir og stefnumótandi markaðssetningu. Verkefnið fékk nýlega tæpar 4,4 milljónir króna úr Uppbyggingarsjóði Norðvesturlands.

Hrund Jóhannsdóttir og Greta Clough eru konurnar á bak við Hret víngerð. Við Greta fengum hugmyndina eitt sumarkvöld þegar við sátum saman með vínglas í hönd, segir Hrund um tilurð verkefnisins. Við ræddum hvað það væri spennandi framleiða eigið vín, en þar sem vínviður þrífst illa á Íslandi veltum við því fyrir okkur hvort hægt væri brugga vín úr einhverju öðru. Fyrsta hráefnið sem okkur datt í hug var rabarbari, og eftir nokkra rannsóknarvinnu komumst við því rabarbarafreyðivín er þegar framleitt í Lettlandi og Eistlandi. Þegar við smökkuðum svipaða vöru vissum við þetta var leiðin sem við vildum faraog þá var ekki aftur snúið, útskýrir hún.

Markmiðið er því koma á fót örvíngerð (micro winery) í Húnaþingi vestra, sem sérhæfi sig í freyðivínum og ávaxtavínum úr staðbundnum hráefnum. Hret einsetur sér framleiða hágæða íslensk freyðivín og ávaxtavín með áherslu á íslensk hráefni eins og rabarbara, þang, blóðberg, túnfífla og bláber. Vínin okkar verða hönnuð til fagna gleðistundum, samveru, kvenleika og vináttu og bjóða fólki njóta einstaks bragðs íslenskrar náttúru í hverjum sopa. Fyrsta varan sem við munum setja á markað er freyðivín úr rabarbara, segir Hrund. Vínið á bera nafnið Hret.

Um það hvort þær telji vera markað innanlands fyrir íslenskt vín segir Hrund svo vera. Við sjáum tækifæri til þess festa okkur í sessi sem framleiðendur hágæða freyðivíns og ávaxtavíns, með nýtingu hráefna úr íslenskri náttúru. Á Norðurlöndunum fer áhugi á svæðisbundinni vínframleiðslu vaxandi, og með aukinni eftirspurn eftir handverksframleiddum og staðbundnum drykkjum, bæði innanlands og á alþjóðamarkaði sjáum við mikla vaxtarmöguleika fyrir íslenska vínframleiðslu, segir hún. Þær hafi stóra drauma og metnaðarfull áform og voni útflutningur verði möguleiki í framtíðinni.

Hret fékk fyrst styrk frá Atvinnumálum kvenna til gera viðskiptaáætlun og framkvæma fýsileikakönnun á hugmyndinni. stuðningur skipti sköpum, sögn Hrundar, þar sem hann hjálpaði þeim móta skýra stefnu og vinna markvisst þróun verkefnisins. Það lagði grunninn því hvar við erum í dag og gerði okkur kleift halda áfram með hugmyndina, bætir hún við.

Við höfum lokið viðskiptaáætlun og erum í miðri vöruþróun, þar sem við prófum og fínpússum uppskriftir, segir Hrund, aðspurð um hvar verkefnið statt núna. Nýlega fórum við til Englands og tókum þátt í námskeiði um freyðivínsframleiðslu við Landbúnaðarháskólann í Plumpton. Í lok febrúar munum við svo heimsækja rabarbarafreyðivíns-framleiðendur í Lettlandi og Eistlandi til afla frekari þekkingar og innsýnar. Verkefnið er enn á frumstigi, enda er þetta langt og vandasamt ferli. Það tekur tíma búa til gott freyðivín, og okkur er mikilvægt skapa vandaða hágæða vöru, segir hún.

Eins og staðan núna þurfi þær Greta ljúka vöruþróunarferlinu og finna hentugt húsnæði í Húnaþingi vestra þar sem brugga á vínið.

Drjúgan tíma tekur búa til freyðivín, þar sem það þarf fara í gegnum annað stig gerjunar. Áætlað er fyrsta framleiðsla komi á markað árið 2026. Við stefnum á gera létt rabarbarafreyðivín með ríkri ávaxtalykt og fersku, þurru eftirbragði. Það ætti henta vel sem fordrykkur eða með góðri máltíð, segir Hrund enn fremur.

Þær Hrund og Greta koma úr ólíkum áttum en eiga það sameiginlegt vera frumkvöðlar á sínum sviðum. Greta er menntuð leikkona, listrænn stjórnandi í sviðslistum og stofnandi brúðuleikhússins Handbendis. Á unglingsárum fjármagnaði hún háskólanám sitt með því reka límonaðistand á bændamörkuðum í Bandaríkjunum. Hrund er ferðamálafræðingur og rekur veitingastaðinn Sjávarborg á Hvammstanga. Hún hefur starfað í ferðaþjónustu frá unglingsaldri og hefur mikla reynslu af rekstri og framleiðslu veitinga.

Nafnalisti

  • Greta Cloughstofnandi og listrænn stjórnandi Handbendis
  • Hrund Jóhannsdóttir
  • Sjávarborg á Hvammstangaákaflega sjarmerandi staður og vel þess virði

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 758 eindir í 40 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 40 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,60.