Íþróttir

Tvær ó­líkar í­þróttir heima og úti: „Viljum vera aggressívari og taka meiri sénsa“

Ágúst Orri Arnarson

2025-03-23 09:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Auðvitað hefðum við viljað betri úrslit en það er enginn heimsendir í tveggja leikja einvígi. Við erum nokkuð brattir segir landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson, sem mun nálgast leikinn í dag eins og alvöru heimaleik þrátt fyrir vera víðs fjarri Laugardalnum. Ísland þarf sækja til sigurs eftir 21 tap gegn Kósovó í fyrri leiknum.

Það eru ekki margir hlutir sem þarf laga alvarlega, smá tweak hingað og þangað og þá ættum við vera góðir. Á heimavelli núna og vonandi getum við sýnt enn betri frammistöðu, stigið aðeins meira á þá og pressað aðeins betur.

Tvær ólíkar íþróttir heima og úti

Arnar talar um heimavöll Íslands og leggur mikið upp úr því þar þurfi sýna enn betri frammistöðu, þó Ísland auðvitað ekki á sínum vanalega heimavelli í Laugardalnum. Leikurinn fer fram í Murcia á Spáni.

Við leggjum leikinn upp þannig þetta okkur heimavöllur Við viljum vera aðeins aggressívari og taka aðeins meiri sénsa, sækja sigrana í stað þess bíða eftir þeim. Á útivöllum viljum við auðvitað í góð úrslit en það verður alltaf erfiðara.

Þetta er merkileg íþrótt með það gera, þetta eru eins og tvær ólíkar íþróttir heima- og útileikur. En að sjálfsögðu nálgumst við leikinn [í dag] eins og alvöru heimaleik sagði Arnar í viðtali sem Aron Guðmundsson tók við hann eftir blaðamannafundinn í gær og sjá hér fyrir neðan.

Viðtalið við Arnar sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Seinni leikur Íslands og Kósovó í umspili fyrir sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í dag klukkan fimm. Upphitun fyrir leikinn hefst hálftíma fyrr.

Nafnalisti

  • Arnar Gunnlaugssonþjálfari
  • Aron Guðmundssoníþróttablaðamaður Fréttablaðsins
  • B-deild1. sæti
  • Stöð 2 Sporthluti af Sportpakkanum

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 294 eindir í 16 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 15 málsgreinar eða 93,8%.
  • Margræðnistuðull var 1,78.