Endurskoðar lög og framkvæmd á nálgunarbanni til að tryggja rétt þolenda

Innanríkisráðuneyti

2025-03-25 15:52

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem á yfirfara gildandi lög um nálgunarbann og brottvísun af heimili, sem og framkvæmd þess og leggja til breytingar í samræmi við þá yfirferð. Jafnframt verði tekið til skoðunar hvort og þá með hvaða hætti hægt er nýta ökklabönd til auka öryggi brotaþola.

Það er ekki boðlegt fólk geti áreitt aðra, ógnað öryggi fólks og úrræðin sem við eigum þyki veik. Með skipun þessa hóps er ég tryggja öryggi þolenda í þessum málum. Það eru allt of margir sem búa við þann veruleika vera stressaðir sms, tölvupóst eða fara úr húsiþví það er verið áreita það. Þetta er frelsisskerðing. Ég get því sent þau skilaboð út: Ef þú ert áreita einhvern stanslaust, þá verður ekki tekið léttvægt á því, segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.

Starfshópnum er jafnframt sérstaklega falið skoða löggjöf og framkvæmd í nágrannalöndunum. Gert er ráð fyrir starfshópurinn skili tillögum um mitt ár 2025. Starfshópurinn er skipaður fulltrúum frá dómsmálaráðuneytinu og embættum ríkissaksóknara, ríkislögreglustjóra, lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og Kvennaathvarfinu.

Hópurinn mun skila tillögu úrbótum um mitt ár.

Hópinn skipa:

Anna Barbara Andradóttir frá Ríkissaksóknara

Kristín Alda Jónsdóttir frá Ríkislögreglustjóra

Hildur Sunna Pálmadóttir frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu

Linda Dröfn Gunnarsdóttir frá Kvennaathvarfinu

Jakob Birgisson frá dómsmálaráðuneytinu

Drífa Kristín Sigurðardóttir frá dómsmálaráðuneytinu, formaður hópsins

Nafnalisti

  • Anna Barbara Andradóttirsaksóknari hjá embætti héraðssaksóknara
  • Drífa Kristín Sigurðardóttirlögfræðingur í dómsmálaráðuneytinu
  • Hildur Sunna Pálmadóttirlögfræðingur
  • Jakob Birgissonuppistandari
  • Kristín Alda Jónsdóttir
  • Linda Dröfn Gunnarsdóttirframkvæmdastýra Kvennaathvarfsins
  • Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttirþingmaður Viðreisnar

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 233 eindir í 18 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 15 málsgreinar eða 83,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,64.