Heiða Björg borgarstjóri: Þétting byggðar og efling almenningssamgangna í Reykjavík ekki síst samkeppnismál

Eyjan

2025-03-25 16:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ungt fólk í dag vill borgarmenningu. Þétting byggðar og efling almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu er mikilvæg fyrir lífsgæði, auk þess vera loftslagsmál og stuðlar samkeppnishæfni Reykjavíkur sem vill laða fólk aftur heim eftir nám í útlöndum. Það hagnast allir á góðum almenningssamgöngum, líka þeir sem vilja nota einkabílinn. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjórinn í Reykjavík, er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar.

Hægt er hlusta á brot úr þættinum hér:

Please enable JavaScript [[play-sharp-fill

EyjanHeiða Björg5

Það er búið gera útboð á þessari brú sem er hérna yfir í Kópavog yfir í Kársnesi sem er líka gríðarlegt öryggismál því þarna er auðvitað forgangsakstur fyrir slökkviliðið og sjúkrabíla og annað sem ekki mega verða stopp í umferð. Borgarlínan verður auðvitað líka svona öryggislína í gegnum borgina. Fyrir forgangsakstur, segir Heiða Björg.

Hún segir skipulagsvinnu vera í gangi með koma Borgarlínunni vel fyrir í borginni. Vissulega geti það verið flóknara verkefni í eldri og grónari hlutum borgarinnar en í nýjum hverfum. Þetta mjög mikilvægt verkefni og lykilatriði fyrir borgarbúa og raunar alla sem búa á höfuðborgarsvæðinu.

Við sjáum það sveitarstjórnir og það eru Sjálfstæðismenn sem stjórna í flestum sveitarstjórnum á höfuðborgarsvæðinu, öðrum en Reykjavík. Þeir eru algjörlega fylgjandi Borgarlínu. Það er bara einhver hluti af Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík sem virðist vera á móti því.

Heiða Björg samsinnir þessu og bendir á þegar aðalskipulagið var samþykkt fyrir Reykjavík með framtíðarsýn m.a. fyrir Vatnsmýrina þá klofnaði Sjálfstæðisflokkurinn. Hann er almennt klofinn í Reykjavík, alla vega í tvo hluta, stundum þrjá. Hún segist telja það blasa við höfuðborgarsvæðið beri það ekki hver og einn einstaklingur keyri um á eigin bíl. Það eru margir sem velja það, það er enginn á móti því og það er enn þá verið gera ráð fyrir því bílum fjölgi. En við þurfum líka bjóða upp á aðra valkosti og eins og þú nefnir, þú varst í London, ég bjó lengi í Gautaborg. Það hvarflaði ekki mér vera á bíl þar inni í borginni. Það dettur ekki nokkrum manni í hug. Fólk keyrir kannski ef það þarf fara í IKEA eða eitthvað slíkt. Þá vill fólk fara á bíl, kannski leiga bíl.

Ég hitti ungan mann um daginn sem var koma úr námi í Vínarborg. Hann sagði við mig. Eftir flutninginn heim er ég alltaf bara í bíl. Þetta er umhverfið sem við höfum skapað. Og hann sagði bara: Eftir þann flutning, , ég er bara eiginlega hættur labba og ég er alltaf bara í bíl. Þetta er umhverfi sem við erum búin skapa

Við erum búin skapa þetta umhverfi marga áratugi, kannski heila öld höfum við unnið þessu.

, það tekur aðeins vinda ofan af því. Við heyrum oft viðtöl við fólk sem segir: Ég gafst upp á strætó og keypti mér bíl af því ég get ekki ferðast svona og svona. Þetta er auðvitað alveg óverjandi í rauninni fyrir okkur sem erum þróa þetta höfuðborgarsvæði, við séum ekki komin lengra, og það er rosalega mikilvægt þetta tefjist ekki. Af því þetta er líka loftslagsmál. Þetta er samkeppnismál fyrir höfuðborgarsvæðið af því sem eigum börn og margir eiga börn sem fara til útlanda og við viljum þau komi til baka. Þau vilja borgarsamfélag. Þau vilja menningu. Þau vilja ekki endilega fjárfesta í bílastæði og þau vilja helst ekki þurfa nota bíl.

Ég þekki það. Hjá mínum börnum er bíll ill nauðsyn.

, nákvæmlega. Ég er sammála þér. Svo eru aðrir sem elska bílana sína. Það er líka bara frábært. Ég er alin upp fyrir norðan. Þar bara elska margir bílinn sinn. Þetta er bara önnur menning og meira frelsi. Þetta getur þrifist saman.

, þetta er líka þægilegra fyrir þá sem vilja vera á bílnum.

Akkúrat, mér fannst gaman við gerðum könnun meðal ungs fólks, yngsta hópsins hérna, ég man rétt ef ég man rétt, sautján til tuttugu og fjögurra ára. Mörg þeirra sáu fyrir sér ef þau mættu velja labba í vinnu og labba heim, fara gangandi helstu erindi, myndu þau gera það. Líka hjóla. Svo sáu mörg fyrir sér, bíl. Mér fannst þetta áhugavert, ég er ekki viss um ég hefði svarað svona þegar ég var sautján, átján, nítján. Það var annað samfélag.

Hægt er hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér:

Einnig er hægt hlusta á Spotify.

Nafnalisti

  • Heiða Björg Hilmisdóttirformaður
  • Ólafur Arnarsonfyrrverandi formaður Neytendasamtakanna
  • Pleasevinnuheiti
  • Ungt fólkyfirskrift

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 829 eindir í 59 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 51 málsgrein eða 86,4%.
  • Margræðnistuðull var 1,73.