Segir gömlu sam­bandi Kanada við Banda­ríkin lokið

Samúel Karl Ólason

2025-03-27 23:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Kanadamenn þurfa gera umfangsmiklar breytingar á hagkerfi þeirra og í raun umturna því. Þetta sagði Mark Carney, forsætisráðherra, Kanada í ræðu sem hann hélt í kvöld en hann lýsti því meðal annars yfir hið gamla samband Kanadamanna við nágranna sína í suðri, Bandaríkjamenn, væri búið.

Á komandi vikum, mánuðum og árum, verðum við umturna hagkerfi okkar, sagði Carney. Gamla sambandið sem við höfðum við Bandaríkin, sem byggði á samtvinnun hagkerfa og öryggis- og hernaðarsamvinnu er búið.

Þá hét Carney því ríkisstjórn hans myndi berjast gegn tollum Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, gegn Kanada en vildi ekki segja hvernig. Hann vildi fyrst sjá hvað Trump ætlaði gera í næstu viku og var hann þar tala um væntanlegan 25 prósenta toll Trumps á bíla og bílaparta sem hann hyggst setja á í næstu viku, eða 2. apríl.

Carney sagðist einnig, samkvæmt frétt ríkisútvarps Kanada, ætla ræða bráðum við Trump í síma. Það símtal á eiga sér stað á næstu dögum.

Kanadíski miðillinn Global News hefur eftir Carney hann ætli sér gera Trump grein fyrir því hagsmunum ríkjanna tveggja best náð með samvinnu og Bandaríkin eigi virða fullveldi Kanada.

Hér að neðan sjá frétt CBC um ræðu Carney.

Bílar framleiddir í þremur löndum

Bílaframleiðsla í Norður-Ameríku er mjög samofin hagkerfum Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada. Hver bíll sem tæknilega séð er framleiddur í Bandaríkjunum heimsækir öll löndin þrjú áður en er settur saman.

Í Kanada byggja hundruð þúsunda starfa á þessum iðnaði. Þegar kemur útflutningi frá Kanada til Bandaríkjanna er í olía í efsta sæti en bílapartar í öðru.

Trump hefur ítrekað talað um Kanada eigi verða hluti af Bandaríkjunum og hefur talað um þvinga Kanadamenn til gefa frá sér fullveldið með efnahagslegum þrýstingi.

Hagsmunasamtök í Kanada hafa varað við því tollarnir sem taka eiga gildi í næstu viku muni strax hafa mikil og alvarleg áhrif á hagkerfi Kanada en þeir eru til viðbótar á almennan 25 prósenta toll á innflutning frá Kanada til Bandaríkjanna.

Boðaði strax til kosninga

Fljótt eftir Carney tók við leiðtogasæti Frjálslynda flokksins af Justin Trudeau þann 9. mars og við embætti forsætisráðherra í kjölfarið boðaði hann til kosninga, sem munu farar fram þann 28. apríl.

Verulega hafði hallað á Frjálslyndaflokkinn á undanförnum mánuðum en honum hefur vaxið ásmegin í könnunum eftir Trump tók við embætti í Bandaríkjunum og hóf herferð sína gegn Kanada. Carney vonast eftir sterkara umboð í kosningunum í næsta mánuði.

Hann heitir því sigri Frjálslyndi flokkurinn muni hann fella úr gildi allar takmarkanir á viðskiptum milli fylkja Kanada og auka innlenda fjárfestingu.]] Ég hafna öllum tilraunum til veikja Kanada, til draga úr okkur móðinn, til brjóta okkur niður svo Bandaríkin geti átt okkur. Það mun aldrei gerast. [[Carney sagði Kanadamenn myndu berjast gegn þessum tollum, þeir myndu verja sitt og byggja upp Kanada.

Nafnalisti

  • CBCkanadísk fréttastofa
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Global Newskanadískur fjölmiðill
  • Justin Trudeauforsætisráðherra
  • Mark Carneybankastjóri Englandsbanka
  • Norður-Ameríkusá stærsti í heimi

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 515 eindir í 25 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 17 málsgreinar eða 68,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,65.