Samningatækni Trumps algjörlega óútreiknanleg

Ritstjórn mbl.is

2025-03-16 22:40

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Gagnlegt getur verið horfa á raunveruleikaþættina The Apprentice til þess skilja hvað Trump er gera þegar kemur málefnum Úkraínu. Þetta er mat Tryggva Hjaltasonar, hernaðar- og varnarmálasérfræðings.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í ítarlegu viðtali við Tryggva á vettvangi Spursmála.

Miskunnarleysið algjört

Vísar Tryggvi þar í fræga þætti þar sem viðskiptamaðurinn Donald Trump valdi sér lærlinga til starfa. Var hann þar þekktur af fullkomnu miskunnarleysi og tuddaskap sem mörgum sveið undan.

Á síðustu vikum hefur Trump unnið hörðum höndum því koma Úkraínumönnum og Rússum samningaborðinu til þess ræða mögulegt vopnahlé milli ríkjanna tveggja sem borist hafa á banaspjótum allt frá því í febrúar 2022 og raunar allt frá árinu 2014 þegar Rússar innlimuðu Krímskaga.

Bendir Tryggvi á Trump dragi úr og í. Hann hafi á tíma virst vera taka algjörlega stöðu með Rússum. Hins vegar snýst pendúllinn hratt og um leið og Úkraínumenn lýstu sig reiðubúna til þess koma borðinu þá beindi Trump spjótum sínum Rússum. Hefur hann auk þess hótað þeim síðarnefndu hann muni knésetja þá með því fella olíuverð á alþjóðamarkaði.

Samtalið um þetta mál sjá í spilaranum hér ofan.

Viðtalið við Tryggva er aðgengilegt í heild sinni í spilaranum hér að neðan:

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • The Apprenticeraunveruleikaþáttur
  • Trumpkjörinn forseti Bandaríkjanna
  • Tryggvamál
  • Tryggvi Hjaltasonformaður Hugverkaráðs

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 214 eindir í 13 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 13 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,65.