Íþróttir

„Mér fannst það svo­lítið vanta í dag“

Ágúst Orri Arnarson

2025-03-23 19:38

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Arnar Gunnlaugsson tekur ábyrgð á tapinu gegn Kósovó ef það þarf finna einhvern sökudólg en segir leikmenn stundum þurfa bretta upp ermarnar og láta sig vaða í tæklingar.

Betra liðið vann í þessu einvígi og engar afsakanir frá okkar hendi. Við sýndum ekki nægilega góða frammistöðu í fyrri hálfleik, smá betra hjarta og líf í seinni hálfleik. Því fór sem fór sagði Arnar um tilfinninguna sem fylgir tapinu.

Gæti talað um taktík en stundum þarf bretta upp ermar

Arnar gerði sex breytingar á byrjunarliðinu frá síðasta leik og stillti liðinu upp öðruvísi en hefur áður sést.

Mig langaði prófa og sjá þessa stráka spila mismunandi stöður. Þetta snýst líka svolítið um hugarfar þegar þú ferð í öðruvísi stöðu en þú ert vanur spila. Hvað þú ert tilbúinn læra. Þér er hent út í djúpu laugina

Í mínum huga eru þetta engin geimvísindi, ég er náttúrulega búinn vera hugsa um þetta kerfi núna í fimm til sex ár og reyndi útskýra fyrir strákunum hvernig þetta á vera.

Það sást smá hvernig ég vildi sjá liðið spila í framtíðinni en allt of sjaldan og ekki nægilega oft. Ég tek þetta á mig ef það þarf finna einhvern sökudólg, ég er skipstjórinn. En við getum talað um taktík og tækni í allan dag, en stundum þarf bara bretta ermarnar í fótbolta. Látið sig vaða í tæklingar og láta finna fyrir sér. Mér fannst það svolítið vanta í dag sagði Arnar um sitt upplegg.

Hann hélt áfram og bar núverandi lið saman við gamla bandið sem var geggjað varnarlið en ekki næstum því jafn góðir í fótbolta og þessir strákar en þeir létu finna fyrir sér og unnu leikinn þannig. Það þarf alltaf gera það þegar þú spilar fyrir hönd þjóðarinnar.

lokum talaði Arnar um Jóhann Berg og Hákon Arnar, sem voru báðir tæpir og komu hvorugir við sögu. Viðtalið í heild sinni sjá í spilaranum hér fyrir neðan.

Nafnalisti

  • Arnar Gunnlaugssonþjálfari
  • Hákon Arnaruppalinn Skagamaður sem samdi við FC Kaupmannahöfn
  • Jóhann BergurGuðmundsson

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 355 eindir í 20 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 18 málsgreinar eða 90,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,70.